Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa
Fréttir26.03.2024
Fjórir starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hennar segja í aðsendri grein á Vísi að ólíklegt sé að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust ef eldgos hefst nær því en eldgos undanfarinna missera á Reykjanesskaga hafa gert. Það eru þau Ingvi Gunnarsson forstöðumaður Auðlindastýringar, Sigrún Tómsdóttir Auðlindaleiðtogi vatns og fráveitu, Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum og Lesa meira