Snorri gagnrýnir Samtökin ’78: „Þrátt fyrir það sætir maðurinn nú sakamálarannsókn“
FréttirSnorri Másson, þingmaður Miðflokksins, segir að samtök sem njóta eins ríks fjárstuðnings frá ríkisvaldinu verði að gæta sérstaklega að ábyrgð sinni og blanda ekki saman lögmætum viðhorfum og meintri hatursorðræðu. Snorri skrifar aðsenda grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gerir kæru Samtakanna ’78 gegn Eldi S. Kristinssyni, sem var oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Lesa meira
Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu
FréttirEldur Smári Kristinsson sem var oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum alþingiskosningum var kærður fyrr á þessu ári fyrir ummæli sem hann lét falla í garð Samtakanna ´78. Nokkuð hefur verið fjallað um þá kæru í fréttum. Minna hefur þó farið fyrir umfjöllun um aðra kæru á hendur honum en Eldur var kærður til Úrskurðarnefndar Lesa meira