Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem leigjandi beindi til nefndarinnar vegna deilna við leigusala sinn um endurgreiðslu leigu, greiðslu fyrir þrif á hinu leigða húsnæði og greiðslu fyrir að koma í veg fyrir að eldur breiddist þar út. Úrskurðaði nefndin leigusalanum í vil en af úrskurðinum má dæma hefur talsvert gengið Lesa meira
Einni manneskju hjálpað út úr reykfylltri íbúð í Breiðholti
FréttirEldur kom upp í íbúð í Yrsufelli í Breiðholti í morgun. Tvær manneskjur voru inni í íbúðinni. Önnur komst út af sjálfsdáðum en slökkviliðsmenn hjálpuðu hinni út. DV ræddi við Stefni Snorrason varðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu á vettvangi. Hann segir að tilkynning um eldinn hafi borist um klukkan hálf tíu í morgun og að Lesa meira
Kona kveikti í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta
PressanFimm barna bresk móðir mun sleppa við fangelsisdóm eftir að hún birti myndband, fyrir rúmu ári, af sjálfri sér á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hana kveikja í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta síns. Kærastinn sem er faðir fjögurra af börnunum fimm hafði bundið enda á samband þeirra skömmu fyrir síðustu jól og hefur Lesa meira
Þrír fluttir á slysadeild eftir bruna í Árbæ – Einn þungt haldinn
FréttirÍ fréttum Vísis, RÚV og MBL í morgun kemur fram að þrír einstaklingar hafi verið fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp í húsnæði við Stangarhyl í Árbænum í Reykjavík á sjötta tímanum í morgun. Einn þeirra er sagður vera þungt haldinn. Stefán Kristinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sagði MBL að sækja hafi Lesa meira
Þrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í nótt
PressanÞrír slösuðust í eldsvoða í Kristiansand í Noregi í nótt og voru fluttir á sjúkrahús. Um 20 manns sluppu ómeiddir úr byggingunni en eldur kom upp í níu hæða fjölbýlishúsi í bænum á þriðja tímanum í nótt. Þegar slökkvilið kom á vettvang var svo mikill reykur í byggingunni að íbúarnir voru beðnir um að halda Lesa meira