Diskóteksbruninn í Gautaborg – 63 létust og 210 slösuðust
Pressan30.10.2018
Að kvöldi 29. október 1998 var mikill fjöldi ungs fólks á aldrinum 12 til 25 ára samankominn á diskóteki í rými við Backaplan í Hisingen í Gautaborg í Svíþjóð. Talið er að um 375 ungmenni hafi verið í salnum sem var ekki diskótek heldur hafði verið látið berast út að það yrði skemmtun um kvöldið. Lesa meira