fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

eldri borgarar

Viðar segir Óla Björn firrtan í Kastljósinu – „Ekki þekki ég neinn sem hefur rétt á slíkum greiðslum“

Viðar segir Óla Björn firrtan í Kastljósinu – „Ekki þekki ég neinn sem hefur rétt á slíkum greiðslum“

Eyjan
04.10.2019

Svokallaður borgarafundur um Málefni eldri borgara var til sýnis í Kastljósinu á þriðjudag hvar fulltrúar eldri borgara og hins opinbera ræddu þær áskoranir sem málaflokkurinn stæði fyrir. Þeirra á meðal var Viðar Eggertsson, leikari og leikstjóri, sem fannst miður að fá ekki að taka þátt í umræðunni um launakjör og  afkomu eldri borgara: „Umræðunni var Lesa meira

Segir fjölgun eldri borgara á Íslandi vera tímasprengju: „Við sem þjóð höf­um ekki efni á því“

Segir fjölgun eldri borgara á Íslandi vera tímasprengju: „Við sem þjóð höf­um ekki efni á því“

Eyjan
03.07.2019

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vekur athygli á breyttri lýðfræðilegri samsetningu íslensku þjóðarinnar í nánustu framtíð í Morgunblaðinu í dag og þann vanda og kostnað sem því fylgir. Hann segir lífslíkur Íslendinga fara stöðugt hækkandi, en meðalævilengd karla hefur hækkað um cirka níu ár á síðustu 40 árum, í 80.6 ár árið 2017. Konur hafa Lesa meira

Hjón á áttræðisaldri tekin með níu kíló af kókaíni

Hjón á áttræðisaldri tekin með níu kíló af kókaíni

Pressan
12.12.2018

Í síðustu viku voru bresku hjónin Susan og Roger Clark handtekin í Portúgal eftir að níu kíló af kókaíni fundust í farangri þeirra. Susan er sjötug og Roger 72 ára. Þau höfðu verið í siglingu um Karabískahafið á skemmtiferðaskipi. Þegar skipið kom til Lissabon fannst kókaínið og þau voru handtekin. Verðmæti efnanna hleypur á sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af