Sautján brúðkaupsgestir létust af völdum eldingar
PressanAð minnsta kosti sautján létust og á annan tug slasaðist í gær þegar eldingu sló niður í bát í norðvesturhluta Bangladess. Brúðkaupsveisla stóð yfir í bátnum þegar þetta gerðist. CNN segir að eldingunni hafi slegið niður þegar báturinn var að leggja að bryggju í Shibqani þar sem gestirnir ætluðu heim til föður brúðarinnar. Fjórtán voru fluttir á sjúkrahús að Lesa meira
Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést
PressanKatherine Diaz, helsta íþróttastjarna El Salvador, lést á föstudaginn þegar hún varð fyrir eldingu. Hún var þá að æfa nærri heimili sínu í El Tunco. Hún var 22 ára. Hún var að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í sumar en hún keppti á brimbretti. The Guardian segir að Diaz hafi verið við æfingar úti í sjó þegar eldingu sló niður. Bráðaliðar reyndu Lesa meira
Elding slasaði 14 unglinga í Sviss – Voru að spila fótbolta
PressanEldingu sló niður við knattspyrnuvöll í Abtwill í Sankt Gallen í austurhluta Sviss í gærkvöldi. Henni slóð niður í ljósastaur við völlinn og breiddist síðan út um völlinn. Á honum voru unglingar að spila fótbolta. 14 þeirra slösuðust. Svissneska fréttastofan SDA skýrir frá þessu. Fram kemur að 13 unglingar á aldrinum 15 til 16 ára hafi verið fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahús Lesa meira
Eldingar urðu rúmlega 100 að bana á Indlandi
PressanEldingar urðu rúmlega 100 manns að bana á Indlandi í síðustu viku. Í Bihar létust 83 þegar eldingum sló niður og 20 slösuðust. Í Uttar Pradesh létust að minnsta kosti 20. Eldingar eru mjög algengar á Indlandi þegar kraftmiklar monsúnrigningar ganga yfir. Úrkoma og eldingar hafa valdið miklu tjóni á trjám og eignum það sem Lesa meira
Marín Manda fær engar miskabætur – Rifbeinsbrot og örorka eftir skemmtiferð 365
FréttirTryggingamiðstöðin hf., tryggingafélag hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar hf., var í byrjun árs sýknað af bótakröfu Marínar Möndu Magnúsdóttur. Marín Manda slasaðist um borð í Viðeyjarferju fyrirtækisins, en hún var farþegi í ferjunni vegna skemmtiferðar fjölmiðlafyrirtækisins 365. Hafði Marín Manda farið fram á að fyrirtækið myndi greiða henni rúmlega 5 milljónir króna, auk dráttarvaxta, í miskabætur. Ekki liggur Lesa meira