fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

eldgos

Sjáðu upphaf gossins – MYNDBAND

Sjáðu upphaf gossins – MYNDBAND

Fréttir
18.12.2023

Bjarni Már Ólafsson birti færslu á X, þar sem sjá má upphafið á gosinu sem hófst nú í kvöld á Reykjanesskaga, úr vefmyndavél mbl. Upphafið úr vefmyndavél mbl pic.twitter.com/tDSm0ELODK — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) December 18, 2023 Tókst þú myndir eða myndbönd af eldgosinu? Sendu okkur á netfangið ritstjorn@dv.is

Eldgos er hafið á Reykjanesi

Eldgos er hafið á Reykjanesi

Fréttir
18.12.2023

Eldgos hófst á Reykjanesskaga fyrir stuttu. Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkan 21 í kvöld. Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir við RÚV að eldgosið sé líklegast milli Sýlingarfells og Hagafells. Sjá má eldgosið í annarri vefmyndavél hér. Í tilkynningu frá Náttúruvárvakt kl. 22.37 segir: Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Það sést Lesa meira

Ellý spurði spilin hvenær gjósa mun á Reykjanesi

Ellý spurði spilin hvenær gjósa mun á Reykjanesi

Fókus
07.11.2023

Mikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga undanfarið eins og flestir vita og bendir flest til að fjórða gosið á þremur árum verði að veruleika.  Frá 27. október síðastliðnum hefur land risið um 7 sentímetra samkvæmt GPS-mælistöð á Þorbirni. Sjá einnig: Land hefur risið um sjö sentímetra á Þorbirni síðustu 10 daga Ellý Ármanns, spákona og Lesa meira

Gætu þurft að reisa varnargarða ef til eldgoss kemur – Bláa lónið gefur sér tvo tíma til rýmingar

Gætu þurft að reisa varnargarða ef til eldgoss kemur – Bláa lónið gefur sér tvo tíma til rýmingar

Fréttir
31.10.2023

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS orku, segir að svo gæti farið að vernda þyrfti mannvirki með varnargörðum og vernda holur ef til eldgoss kemur á Reykjanesi. Þetta segir Tómas í samtali við Morgunblaðið í dag. Talsverð skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesi að undanförnu og mælist miðja landriss á svæðinu nú nærri fjallinu Þorbirni. Benda mælingar til þess Lesa meira

Ármann varar við: „Tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum“ – Gætum átt von á kröftugri gosum

Ármann varar við: „Tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum“ – Gætum átt von á kröftugri gosum

Fréttir
30.10.2023

„Þetta er þéttbýlasti staðurinn á landinu. Það er bara tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum,“ segir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag. Landris er hafið aftur á Reykjanesi og er miðja þess nú nærri Svartsengi. Greint var frá því um helgina að risið gangi talsvert hraðar Lesa meira

Íbúar í nágrenni Napólí óttast að gos sé yfirvofandi í ofureldfjalli

Íbúar í nágrenni Napólí óttast að gos sé yfirvofandi í ofureldfjalli

Pressan
03.10.2023

Íbúar í grennd við Napólí, þriðju fjölmennustu borg Ítalíu, eru margir hverjir á varðbergi vegna óvenju mikillar jarðskjálftavirkni. Skjálftahrinan er bundin við fjallið Campi Flegrei sem er skammt vestur af Napólí. Í síðustu viku varð skjálfti af stærðinni 4,2 á svæðinu og í gær varð annar nokkuð snarpur skjálfti, 4,0 af stærð. Íbúar Napólí fundu vel fyrir skjálftunum og urðu einhverjar skemmdir Lesa meira

Eldaði karrírétt í gosinu við Litla-Hrút – ,,Einn maður, einn ofn”

Eldaði karrírétt í gosinu við Litla-Hrút – ,,Einn maður, einn ofn”

Fókus
02.08.2023

Breski grín­ist­inn og YouTu­be-stjarn­an Max Fosh setti sér það markmið árið 2021 að elda tilbúinn rétt í virku eldgosi. Þegar gos hófst við Litla-Hrút á dögunum dreif Fosh sig í brók, fjárfesti í flugmiða til Íslands og gekk að eldgosinu við Litla-Hrút til að ná markmiði sínu.  Fosh eldaði þar „heimsins heitasta karrírétt“ sem var Lesa meira

Muhammed stormeltir náði mynd af mögnuðu fyrirbrigði við gosstöðvarnar

Muhammed stormeltir náði mynd af mögnuðu fyrirbrigði við gosstöðvarnar

Fréttir
29.07.2023

Muhammed Emin Kizilkaya áhugamaður um íslensk óveður og doktorsnemi við Háskóla Íslands fann á upphafsdögum eldgossins við Litla-Hrút á Reykjanesskaga skeifu sem talið er að geti mögulega verið frá 13. öld. Sjá einnig: Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu Fyrr í kvöld sagði Muhammed frá nýjustu ferð sinni á gosstöðvarnar í færslu á Facebook-síðu Lesa meira

Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu

Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu

Fréttir
27.07.2023

Muhammed Emin Kizilkaya, sem er frá Danmörku og af kúrdískum ættum, doktorsnemi í félagssráðgjöf við Háskóla Íslands flutti hingað til lands ekki síst vegna mikils áhuga síns á íslenskum illviðrum. Hann hefur gert nokkuð af því að fara út þegar vont veður skellur á og taka upp myndbönd. Vegna þessa áhugamáls síns hefur hann stundum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af