fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

eldgos

Grindvíkingar geta andað léttar í bili – Gossprungan lengist frá bænum

Grindvíkingar geta andað léttar í bili – Gossprungan lengist frá bænum

Fréttir
19.12.2023

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, segir að Grindvíkingar geti varpað öndinni léttar í bili. Þetta kom fram í viðtali hans á Rás 2 en þar kom fram að sprungan virðist vera að teygja sig norður og eins og staðan er núna þýðir það að hraunið rennur ekki ofan í Grindavíki. Þá sé sprungan, sem er orðin 3,5 Lesa meira

Guðni Th. sendir kveðju til Grindvíkinga og viðbragðsaðila

Guðni Th. sendir kveðju til Grindvíkinga og viðbragðsaðila

Fréttir
19.12.2023

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, birti fyrir stuttu færslu á Facebook vegna eldgossins sem hófst í kvöld á Reykjanesi. „Góðir landsmenn. Eldgos er hafið í grennd við Grindavík. Ekki er ljóst hvaða usla það getur valdið en nú reiðum við okkur á vísindafólk okkar auk allra þeirra sem þurfa að sinna eftirliti og öðrum aðgerðum. Lesa meira

Flugumferðarstjórar fresta verkfallsaðgerðum

Flugumferðarstjórar fresta verkfallsaðgerðum

Fréttir
18.12.2023

Félag flugumferðarstjóra hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir í ljósi tíðinda af eldgosinu. Þetta staðfestir  Arnar Hjálmarsson, formaður félagsins, í samtali við Vísi en næstu aðgerðir áttu að hefjast á miðvikudag. „Við aflýstum aðgerðum um leið og við fréttum af þessu gosi. Á meðan óvissuástand ríkir þá munum við ekki boða til frekari aðgerða,“ Lesa meira

Þriggja kílómetra gossprunga og líkur á að hluti hrauns renni í átt að Grindavík

Þriggja kílómetra gossprunga og líkur á að hluti hrauns renni í átt að Grindavík

Fréttir
18.12.2023

Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvár á Veðurstofu Íslands, segir að gossprungan á Reykjanessaga sé gífurlega stór, eða tæpir 3,5 kílómetrar sem sé um þrefalt stærra heldur en í gosinu við Fagradalsfjall. Þetta kom fram í aukafréttatíma RÚV. Þá benda mælingar til að um 100-200 rúmmetrar af hrauni séu að koma upp úr sprungunni sem er margfalt Lesa meira

Gætu aðeins liðið nokkrar klukkustundir þar til hraun nær til Grindavíkur – „Þetta er ekki túristagos“

Gætu aðeins liðið nokkrar klukkustundir þar til hraun nær til Grindavíkur – „Þetta er ekki túristagos“

Fréttir
18.12.2023

Eldgos hófst á Reykjanesskaga á tólfta tímanum í kvöld. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs segir í samtali við RÁS 2 að gosið sé hratt og atburðarásin í kvöld hafi verið hröð. Þyrla landhelgisgæslu er á leiðinni í loftið til að vísindamenn geti fengið betri mynd af atburðum. Hvetur hann alla sem gætu verið enn í Grindavík Lesa meira

Furða sig á RÚV að rjúfa ekki útsendingu á Silfrinu – „Hvað er í gangi þarna???“

Furða sig á RÚV að rjúfa ekki útsendingu á Silfrinu – „Hvað er í gangi þarna???“

Fréttir
18.12.2023

Eldgos hófst á Reykjanesi fyrr í kvöld, en á meðan vefmiðlar flytja fregnir af stöðunni, heldur Silfrið áfram í útsendingu en þátturinn hófst kl.æ 22.19 og stendur enn yfir. Fjölmargir furða sig á þessu enda gegnir RÚV ábyrgðarhlutverki. „Afhverju er RUV ekki byrjað að sýna og segja frá eldgosinu?,“ spyr Páll Valur Björnsson fyrrum þingmaður Lesa meira

Giskar að hæstu strókarnir séu 150 metrar á hæð – „Kannski nálægt því að vera versta tilfellið sem hægt er að hugsa sér“

Giskar að hæstu strókarnir séu 150 metrar á hæð – „Kannski nálægt því að vera versta tilfellið sem hægt er að hugsa sér“

Fréttir
18.12.2023

Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, giskar á að strókar í gosinu sem var að hefjast á Reykjanesskaga séu hæst að ná upp í 150 metra hæð. Þetta segir hann í samtali við mbl.is. Þorvaldur segir að svo virðist sem gosið sá á versta stað, vestan við Hagafell og þar upp eftir og þá sennilega í gengum Sundhnúkana. Lesa meira

Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir

Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir

Fréttir
18.12.2023

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara á neyðarstig Almannavarna vegna eldgos á Reykjanesi. Samhæfingastöð Almannavarna hefur verið virkjuð. Almannavarnir biðja almnenning að fara ekki á staðinn á meðan viðbragðsaðilar meta stöðuna.

Flugvöllurinn í Keflavík verður áfram opinn þrátt fyrir gos

Flugvöllurinn í Keflavík verður áfram opinn þrátt fyrir gos

Fréttir
18.12.2023

Eldgosið sem hafið er á Reykjanesskaga hefur ekki áhrif á opnun Keflavíkurflugvallar. Þetta kemur fram á heimasíðu Isavia. Þar segir að þrátt fyrri að eldgos hafi hafist í kvöld hafi það ekki áhrifa á flug eins og staðan er núna. Lögreglan hefur hins vegar lokað Reykjanesbraut í einhvern tíma sem gæti haft áhrif á það Lesa meira

Reykjanesbraut er lokuð

Reykjanesbraut er lokuð

Fréttir
18.12.2023

Reykjanesbrautinni hefur verið lokað. Lögreglan biður ökumenn og aðra vegfarendur að rýma Reykjanesbrautina strax. Við viljum óska eftir því að ökumenn teppi ekki vegi og skapi með því óþarfa hættu með að stöðva á akbrautum og í vegköntum. Þetta er afskaplega mikilvægt! Höldum vegum opnum þannig að fólk geti rýmt svæðið og viðbragðsaðilar komist til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af