fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

eldgos

Magnús Tumi: Hraunið gæti nálgast Grindavíkurveg eftir nokkra daga – Reykjanesbraut ekki í hættu

Magnús Tumi: Hraunið gæti nálgast Grindavíkurveg eftir nokkra daga – Reykjanesbraut ekki í hættu

Fréttir
19.12.2023

Magnús Tumi Guðmundsson, jarðfræðingur og prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, flaug yfir gosstöðvarnar við Sundhnúk um fimm leytið í morgun. Hann ræddi við fréttastofu RÚV um sex leytið og sagði að töluvert hefði dregið úr gosinu frá því sem mest var í kringum miðnætti. „Það kemur nú ekki á óvart. En það er ennþá töluvert gos Lesa meira

Sjáðu ótrúleg myndbönd af eldgosinu í nótt – Mikill munur á örfáum klukkutímum

Sjáðu ótrúleg myndbönd af eldgosinu í nótt – Mikill munur á örfáum klukkutímum

Fréttir
19.12.2023

Landhelgisgæslan flaug yfir gosstöðvarnar við Sundhnúk í gærkvöldi og í nótt og blasti ótrúlegt sjónarspil við vísindamönnum og þeim sem voru um borð. Hér að neðan gefur að líta myndbönd frá Landhelgisgæslunni og er athyglisvert að bera saman kraftinn í gosinu þegar það hófst og svo undir morgun þegar talsvert hafði dregið úr honum. Þetta Lesa meira

Ármann á von á því að gosið fjari út fyrir áramót – Ástæðan er þessi

Ármann á von á því að gosið fjari út fyrir áramót – Ástæðan er þessi

Fréttir
19.12.2023

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur, segist allt eins eiga von á því að eldgosið sem hófst við Sundhnúkagígaröðina í gærkvöldi fjari nokkuð hratt út. Gosið hófst með látum á ellefta tímanum í gærkvöldi en í nótt dró nokkuð hratt úr krafti gossins. Engin mannvirki eru í hættu sem stendur og þykir gosið á eins heppilegum Lesa meira

Hraunið gæti runnið kílómetra á einni klukkustund

Hraunið gæti runnið kílómetra á einni klukkustund

Fréttir
19.12.2023

Samkvæmt niðurstöðu greiningar rannsóknareiningar Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá þá er útstreymi brennisteinsdíoxíðs frá gossprungunni á Reykjanesskaga um tífalt meira en í gosunum á  skaganum á undanförnum árum. Í færslu hópsins á Facebook kemur fram að gossprungan sé um 4 km á lengd og liggi frá norðurhlíðum Hagafells og norður undir Stóra-Skógfell. Kvikustrókar eru sagðir vera ansi Lesa meira

Öllum leiðum til Grindavíkur lokað

Öllum leiðum til Grindavíkur lokað

Fréttir
19.12.2023

Allar leiðir til Grindavíkur verða lokaðar næstu daga nema hvað viðbragðsaðilum og verktökum, sem eiga erindi inn á hættusvæðið við Grindavík, verður heimiluð för til bæjarins. Þetta kemur fram í Facebookfærslu lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt. Biðlar lögreglan til almennings að vera ekki að fara að gosinu og að hafa í huga að gas, sem leggur frá Lesa meira

Þorvaldur er temmilega bjartsýnn á að varnargarðarnir haldi – Hraun gæti runnið í átt að Grindavík

Þorvaldur er temmilega bjartsýnn á að varnargarðarnir haldi – Hraun gæti runnið í átt að Grindavík

Fréttir
19.12.2023

Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, er temmilega bjartsýnn á að varnargarðarnir, sem gerðir hafa verið, haldi en bendir á að þeim sé ekki ætlað að stöðva hraunflæðið, heldur beina því í aðra átt. „En ég hefði verið til í að vera kom­inn með garð fyr­ir ofan Grinda­vík,“ sagði hann í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði gosið vera Lesa meira

Orðið á götunni – Eldgosið bjargaði flugumferðarstjórum fyrir horn

Orðið á götunni – Eldgosið bjargaði flugumferðarstjórum fyrir horn

Eyjan
19.12.2023

Eins og fram kom í fréttum í gærkvöldi þá leið ekki á löngu frá því að fréttir bárust af því að gos væri hafið á Reykjanesskaga þar til flugumferðarstjórar frestuðu verkfallsaðgerðum sínum. Orðið á götunni er að eldgosið hafi bjargað flugumferðarstjórum fyrir horn, úr þeirri slæmu stöðu sem þeir voru komnir í. Eins og fram Lesa meira

Heldur virðist draga úr krafti gossins – 3 km til Grindavíkur

Heldur virðist draga úr krafti gossins – 3 km til Grindavíkur

Fréttir
19.12.2023

Heldur virðist hafa dregið úr krafti gossins sem hófst á Reykjanesskaga í gærkvöldi. Þetta er ekki vísbending um hversu lengi gosið getur staðið, frekar að það sé að ná jafnvægi. Þetta kemur fram í færslu á heimasíðu Veðurstofunnar. Þar segir einnig að sama þróun hafi átt sér stað í gosunum á Reykjanesskaga á síðustu árum. Lesa meira

Tristan dreif sig í gallann og af stað til að mynda gosið – „Þetta er ruglað verkefni fyrir lögguna“

Tristan dreif sig í gallann og af stað til að mynda gosið – „Þetta er ruglað verkefni fyrir lögguna“

Fréttir
19.12.2023

Tristan Gylfi Baldursson var fljótur að drífa sig í gallann og af stað með myndavélar og dróna þegar byrjaði að gjósa á Reykjanesi í gærkvöldi.   View this post on Instagram   A post shared by Tristan Gylfi Baldursson (@tristan_gylfi) Tristan tók meðfylgjandi mynd og myndbönd af gosinu kl. 23.40 mánudagskvöldið 18. desember, frá Reykjanesbraut, Lesa meira

Eldgos Reykjanesskaga – Fylgstu með gosinu í beinni í vefmyndavélum

Eldgos Reykjanesskaga – Fylgstu með gosinu í beinni í vefmyndavélum

Fréttir
19.12.2023

Hér að neðan má fylgj­ast með eldgosi á Reykja­nesskag­an­um í gegn­um vef­mynda­vél­ar mbl.is og RÚV. Grinda­vík, séð frá Þor­birni. Mynda­vél­inni hef­ur verið snúið í austurátt að gos­inu. Haga­fell og Sund­hnúkagígaröðin, hand­an hryggs­ins, séð frá Þor­birni. Sýl­ing­ar­fell, hluti Svartseng­is og vinna við varn­argarða, séð frá Þor­birni. Hér eru fjórar myndavélar RÚV saman RÚV rekur fimm vefmyndavélar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af