fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

eldgos

Þorvaldur: „Þetta fer allt saman í gang og það er bara spurning hvenær“

Þorvaldur: „Þetta fer allt saman í gang og það er bara spurning hvenær“

Fréttir
15.01.2024

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir ekki seinna vænna fyrir stjórnvöld að fara að setjast niður og undirbúa sig fyrir frekari eldsumbrot á Reykjanesskaga. Eldstöðvakerfin á skaganum hafa heldur betur minnt á sig á undanförnum árum og hefur verið bent á að Krýsuvík, Brennisteinsfjöll og Hengilsvæðið gætu farið af stað. Í þessu samhengi hefur verið rætt um Lesa meira

Segir umræðu um útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á villigötum – „Við erum ekki að fara inn á svæði sem særir tilfinningar fólks“

Segir umræðu um útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á villigötum – „Við erum ekki að fara inn á svæði sem særir tilfinningar fólks“

Fréttir
15.01.2024

Borið hefur á gagnrýni vegna útsýnisflugs yfir slóðir eldgossins sem hófst við Grindavík í gær. Forsvarsmenn þyrlufyrirtækisins HeliAir Iceland tilkynntu til að mynda að fyrirtækið ætlaði sér ekki að bjóða upp á slíkt flug þar sem það væri ekki viðskiptatækifæri fyrir fyrirtækið að sýna gestum sínum heimili í Grindavík verða hrauninu að bráð. Fyrirtækið Atlantsflug Lesa meira

Vilhjálmur í öngum sínum: „Ég er dofinn yfir þessu“

Vilhjálmur í öngum sínum: „Ég er dofinn yfir þessu“

Fréttir
15.01.2024

Vilhjálmur Árnason, þingmaður og íbúi í Grindavík, segist vera hálf tilfinningalaus eftir atburðina í bænum síðastliðinn sólarhring. Heimili Vilhjálms og fjölskyldu hans er aðeins tveimur götum vestan við staðinn þar sem hraun rann inn í bæinn í gær. „Þetta er bæði ógnvekjandi og mjög óraunverulegt og ég er dofinn yfir þessu,“ segir Vilhjálmur við Morgunblaðið Lesa meira

Staðan orðin svipuð og þegar síðast gaus – Þeir sem dvelja í Grindavík gætu þurft að yfirgefa bæinn mjög hratt

Staðan orðin svipuð og þegar síðast gaus – Þeir sem dvelja í Grindavík gætu þurft að yfirgefa bæinn mjög hratt

Fréttir
09.01.2024

Líkanreikningar benda til þess að rúmmál kviku sem safnast hefur í kvikuinnskotið undir Svartsengi sé orðið svipað og þegar eldgos hófst þann 18. desember. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Jarðskjálftavirkni á svæðinu er svipuð og síðustu daga, hún er frekar lítil og að mestu bundin við svæðið á milli Hagafells og Stóra Lesa meira

Haraldur með nýja kenningu: Eru mestar líkur á gosi við Krýsuvík?

Haraldur með nýja kenningu: Eru mestar líkur á gosi við Krýsuvík?

Fréttir
09.01.2024

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að ef til vill séu mestar líkur á gosi við Krýsuvík. Þetta kemur fram í nýrri færslu á bloggsíðu Haraldar. Haraldur leggur til grundvallar þessari kenningu sinni upplýsingar sem Einar Hjörleifsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, hefur aflað. Segir Haraldur að Einar hafi kannað dýpi á upptökum jarðskjálfta á vestanverðu Reykjanesi fyrir desember Lesa meira

Þorvaldur um skjálftann í gær: „Aðrar gosreinar á svæðinu eru að vakna“

Þorvaldur um skjálftann í gær: „Aðrar gosreinar á svæðinu eru að vakna“

Fréttir
04.01.2024

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segist ekki vera sannfærður um það að skjálftahrinan við Trölladyngju í gærmorgun tengist spennulosun við Svartsengi. Þetta segir Þorvaldur í Morgunblaðinu í dag. Skjálfti af stærðinni 4,5 mældist nærri Trölladyngju rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun og skömmu síðar mældist annar skjálfti, 3,9 að stærð, á svæðinu. Stóri skjálftinn fannst vel á Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

EyjanFastir pennar
30.12.2023

Íslendingar standa frammi fyrir breyttri landsmynd – og raunar sjálfsmynd þjóðar, sem rekja má til þess að þéttbýlasta svæði landsins, sjálft suðvesturhornið, mun líklega búa við langvarandi óöryggi hvað varðar alla innviði og ábúð um ókomna tíð. Þetta er auðvitað þeim mun alvarlegra sem það liggur fyrir að opinberri þjónustu í landinu er svo að Lesa meira

Sveinn segir að enginn ætti að vera í Grindavík: „Hvers eiga hinir svokölluðu viðbragðsaðilar að gjalda?“

Sveinn segir að enginn ætti að vera í Grindavík: „Hvers eiga hinir svokölluðu viðbragðsaðilar að gjalda?“

Fréttir
22.12.2023

„Það ætti enginn að vera í Grindavík. Þrátt fyrir það er bærinn opnaður og viðbragðsaðilum gert að vera á hættusvæði ef eitthvað færi úrskeiðis. Hvers eiga hinir svokölluðu viðbragðsaðilar að gjalda?“ Þetta segir Sveinn Gauti Einarsson umhverfisverkfræðingur í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í gærkvöldi. Sveinn er nokkuð gagnrýninn á þá ákvörðun að Lesa meira

Engin gosvirkni lengur sjáanleg

Engin gosvirkni lengur sjáanleg

Fréttir
21.12.2023

Engin virkni er lengur sjáanleg í gígum við Sundhnúk en þó er ótímabært að lýsa yfir goslokum. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. „Vísindamenn sem eru í flugi yfir gosstöðvunum staðfesta að engin gosvirkni er sjáanleg og virðist vera slokknað í gígum en glóð er enn sjáanleg í hraunbreiðu. Þetta staðfestist einnig af Lesa meira

Takmörkuð opnun Grindavíkur frá og með morgundegi til annarra en óviðkomandi

Takmörkuð opnun Grindavíkur frá og með morgundegi til annarra en óviðkomandi

Fréttir
20.12.2023

Veðurstofa Íslands hefur gefið út uppfært hættumatskort fyrir Reykjanesskaga. Þar er talinn minni hætta á að gossprunga opnist án fyrirvara í Grindavík. Sökum þessa hefur lögreglan á Suðurnesjum ákveðið að gefa íbúum og starfsmönnum fyrirtækja leyfi til að dvelja og starfa í bænum frá kl. 7 til kl. 16 frá og með morgundeginum. Ekki er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af