fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

eldgos

Eldgos gæti hafist við Eldey – „Við erum að búa okkur undir það“

Eldgos gæti hafist við Eldey – „Við erum að búa okkur undir það“

Fréttir
20.02.2024

„Þar geta orðið eld­gos og hafa orðið eld­gos. Við erum að búa okk­ur und­ir það, neðan­sjáv­ar­gos.“ Þetta segir Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, í Morgunblaðinu í dag en hann er gestur í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Brot úr viðtalinu birtist á síðum Morgunblaðsins í dag og þar kemur fram að vísindamenn Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Andfælur

Steinunn Ólína skrifar: Andfælur

EyjanFastir pennar
09.02.2024

Kettirnir vöktu mig í gærmorgun rétt upp úr sex með því að koma allir þrír upp í rúm. Ég leit á klukkuna, 06:09, og bað þá vinsamlegast leyfa mér að sofa þar til vekjaraklukkan myndi hringja. Þrátt fyrir áralangt nábýli við þessar skynugu skepnur láist mér enn að skilja þær til fulls en auðvitað voru þær Lesa meira

Eldgosin þrjú hafa elt Egil á röndum – „Pínu eins og að fljúga inn í helvíti“

Eldgosin þrjú hafa elt Egil á röndum – „Pínu eins og að fljúga inn í helvíti“

Fókus
08.02.2024

Á síðustu tæpum tveimur mánuðum hafa orðið þrjú eldgos á Reykjanesskaga með hörmungum sem allir landsmenn ættu að þekkja. Ýmsir sem hafa orðið fyrir áhrifum af þessum gosum hafa sína sögu að segja. Margar þeirra eru skiljanlega fullar af sorg og harmi, ekki síst hjá þeim sem hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í Lesa meira

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Fréttir
08.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Veitna kemur fram að rof heitavatnslagnarinnar sé þegar farið að segja til sín í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum: „Við þær aðstæður sem nú eru í hitaveitunni, eftir að hraunrennsli skemmdi hitaveituæðina frá Svartsengi til Fitja, næst ekki að halda fullum þrýstingi í þeim hverfum sem lengst eru frá dælustöð. Hefur Lesa meira

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Fréttir
08.02.2024

Sú sviðsmynd sem óttast hefur verið hvað mest eftir að eldgos hófst á Reykjanesskaga í morgun er orðin að veruleika. Hraun er farið yfir Njarðvíkuræð sem flytur heitt vatn frá orkuverinu í Svartsengi til Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar er farin í sundur. Unnið er að tengingu framhjá lögninni en á meðan fá íbúar heitt vatn úr Lesa meira

„Ég veit ekki hversu rólegir Hafnfirðingar eru vegna þessa“

„Ég veit ekki hversu rólegir Hafnfirðingar eru vegna þessa“

Fréttir
19.01.2024

Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði, segir að ekki sé í lagi að stinga höfðinu í sandinn og vona það besta vegna þess nýja veruleika sem blasir við vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. „Allt er breytt, jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og hamfarirnar í Grindavík hafa breytt öllum forsendum byggðarþróunar á höfuðborgarsvæðinu. Við þurfum að skoða skipulagsmálin Lesa meira

Vill að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík

Vill að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík

Fréttir
17.01.2024

„Hvernig við sem þjóð stönd­um við bakið á Grind­vík­ing­um, jafnt fjár­hags­lega sem and­lega, verður próf­steinn á það sam­fé­lag sem við Íslend­ing­ar höf­um byggt upp,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Óli Björn skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann kallar eftir því að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík, fyrir utan það sem Lesa meira

Páll segir að reikna megi með stærri gosum á Reykjanesskaga í framtíðinni

Páll segir að reikna megi með stærri gosum á Reykjanesskaga í framtíðinni

Fréttir
17.01.2024

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir að vænta megi stærri eldgosa á Reykjanesskaga í framtíðinni. Páll fer yfir atburði síðustu vikna í samtali við Morgunblaðið í dag og líkir þeim saman við Kröfluelda á árunum 1975 til 1984. „Það sem er líkt með atburðarásinni núna og þeirri sem var á tímum Kröflueldanna er að það kemur heil Lesa meira

Neyðarsöfnun fyrir Grindvíkinga vekur tortryggni – Rauði krossinn bregst við

Neyðarsöfnun fyrir Grindvíkinga vekur tortryggni – Rauði krossinn bregst við

Fréttir
16.01.2024

Rauði krossinn á Íslandi birti fyrr í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að fólk hafi lýst ákveðnum áhyggjum af neyðarsöfnun félagsins fyrir Grindvíkinga. Fólk virðist hafa lýst áhyggjum af hugsanlegum fjármálamisferli í tengslum við söfnunina og einhverjir hafa kosið að blanda málefnum hælisleitenda saman við hana. Í færslu Rauða krossins segir Lesa meira

Of snemmt að lýsa yfir goslokum

Of snemmt að lýsa yfir goslokum

Fréttir
16.01.2024

Í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands sem birt var fyrir stuttu kemur fram að engin virkni sé sjáanleg í gossprungunum í nágrenni Grindavíkur en þó sé of snemmt að lýsa yfir goslokum. Í tilkynningunni kemur fram að síðast sáust hraunspýjur koma upp úr nyrðri sprungunni rétt upp úr kl. 1 í nótt. Áfram dragi úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af