fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

eldgos

Gossvæðið opnað fyrir almenningi – Gosfarar þurfa að hafa þetta í huga

Gossvæðið opnað fyrir almenningi – Gosfarar þurfa að hafa þetta í huga

Fréttir
11.07.2023

Eldgos hófst við fjallið Litla Hrút á Reykjanesskaga klukkan 16:40 í gær. Í tilkynningu frá lögreglunni kl. 15 kemur fram að opnað hefur verið inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi en EKKI  frá öðrum vegum eða vegaslóðum. Leið upp að gosstöðvunum er það sem viðbragðsaðilar kalla Meradalaleið, sjá mynd. Veðurstofa Íslands mun gefa út uppfært hættukort Lesa meira

Loka gosstöðvunum vegna ,,lífshættulegrar gasmengunar”

Loka gosstöðvunum vegna ,,lífshættulegrar gasmengunar”

Fréttir
10.07.2023

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum í samráði við vísindamenn og sóttvarnalækni, hafa ákveðið að loka fyrir aðgang að gosstöðvunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. „Næstu klukkustundir er líklegt að mikil gasmengun verði og byggist upp sökum hægviðris. Fólk sem þegar hefur lagt af stað, eða er komið að eldstöðvunum er beðið að snúa þegar við,“ Lesa meira

Vara fólk við að fara upp að gosstöðvum – Áhrifavaldur með gasgrímu var fljótur á vettvang

Vara fólk við að fara upp að gosstöðvum – Áhrifavaldur með gasgrímu var fljótur á vettvang

Fréttir
10.07.2023

Það hefur varla farið framhjá neinum að gos er hafið á Reykjanesi, í þriðja sinn á um tveimur árum. Staðsetning gossins er austan Litla-Hrúts, í lítilli dæld sem talin er vera um 200 metra löng, og er vísindafólk eá leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til að leggja mat á stöðuna. Lögreglan á Suðurnesjum hefur Lesa meira

Eldgos hafið á Reykjanesi – Allt er þegar þrennt er

Eldgos hafið á Reykjanesi – Allt er þegar þrennt er

Fréttir
10.07.2023

Eld­gos er hafið við Litla-Hrút á Reykja­nesskaga, og er það þriðja gosið á  tæpum tveimur árum á Reykjanesi. Að sögn Kristínar Elísu Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands er gosið að koma upp. Fólk er beðið um að halda sig fjarri svæðinu þar til viðbragðsaðilar eru mættir á svæðið. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að eldgosið Lesa meira

Þetta reddast

Þetta reddast

Fókus
10.07.2023

Í tilefni goslokahátíðar sem lauk í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi og þess að í ár eru liðin 50 ár frá því að eldgos hófst í Heimaey hefur Björn Steinbekk framleitt, í samstarfi við 66°Norður, myndband um eldgosið sem er aðgengilegt á heima- og Youtube-síðu fyrirtækisins. Í tilkynningu segir eftirfarandi um eldgosið og Vestmannaeyinga: „Fátt er Lesa meira

Furðuhlutur á flugi yfir Meradölum vekur forvitni

Furðuhlutur á flugi yfir Meradölum vekur forvitni

Fréttir
08.07.2023

Í Facebook-hópnum Iceland Geology-Seismic & Volcanic Activity in Iceland eru tugir þúsunda íslenskra og erlendra áhugamanna um jarðfræði og eldvirkni hér á landi. Einn meðlimur hópsins birti fyrr í dag færslu í hópnum með myndbandi sem virðist vera úr vefmyndavél sem beint er að Meradölum á Reykjanesskaga. Líklegt er talið að það eldgos sem vísindamenn Lesa meira

Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara

Fjölgun ferðamanna skapar nýja hættu ef eldgos verða með skömmum fyrirvara

Fréttir
27.10.2022

„Það verður að horfast í augu við það að túrisminn hefur valdið því að erfiðara er að vera viss um að fólk sé ekki á röngum stað þegar gos hefst.“ Þetta sagði Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Að undanförnu hefur gosið tvisvar á suðvesturhorninu og margar virkar Lesa meira

Ný eyja myndaðist í neðansjávargosi

Ný eyja myndaðist í neðansjávargosi

Pressan
01.10.2022

Neðansjávargos hófst nærri Tonga, sem er eyjaklasi í Kyrrahafi, þann 10. september síðastliðinn. Þá myndaðist lítil eyja í eyjaklasanum. Tonga er í Kyrrahafi og kannski ekki land sem er oft til umræðu en margir muna kannski eftir öflugu eldgosi sem varð við eyjurnar í janúar. Þá myndaðist öflug þrýstibylgja sem fór tvo hringi um jörðina. Lesa meira

90 metra há flóðbylgja reið yfir Kyrrahafið í janúar

90 metra há flóðbylgja reið yfir Kyrrahafið í janúar

Pressan
04.09.2022

Þegar gos hófst í eldfjallinu Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai við Tonga í Kyrrahafi þann 15. janúar síðastliðinn varð svo mikil sprenging að hvellurinn var sá mesti sem mælst hefur á jörðinni í rúmlega 100 ár. Mikið öskuský reis upp frá eldfjallinu og sást það utan úr geimnum. Að auki myndaðist mikil flóðbylgja, níu sinnum hærri en stærstu flóðbylgjurnar sem höfðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af