Eldgos gæti hafist við Eldey – „Við erum að búa okkur undir það“
Fréttir„Þar geta orðið eldgos og hafa orðið eldgos. Við erum að búa okkur undir það, neðansjávargos.“ Þetta segir Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, í Morgunblaðinu í dag en hann er gestur í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Brot úr viðtalinu birtist á síðum Morgunblaðsins í dag og þar kemur fram að vísindamenn Lesa meira
Sjáðu stórfenglegar myndir af eldgosinu sem hófst í morgun
FréttirEldgosið sem hófst á Reykjanesskaganum í morgun er mikið sjónarspil en meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í morgun. Gosstrókarnir ná um 50 til 80 metra hæð og gosmökkurinn stígur upp í um þriggja kílómetra hæð, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Gosið sést því vel frá Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum og var býsna Lesa meira
Ármann og Þorvaldur telja að gosið geti reynt á varnargarðana við Svartsengi
FréttirÁrmann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga klukkan sex í morgun geti reynt á varnargarðana við Svartsengi. Sprungan sem gýs úr liggur frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra-Skógfells og rennur hraun mestmegnis til vesturs á þessu stigi. Ármann var í viðtali við RÚV í morgun þar sem hann sagði að gosið Lesa meira