Sjáðu stórfenglegar myndir af eldgosinu sem hófst í morgun
Fréttir08.02.2024
Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaganum í morgun er mikið sjónarspil en meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í morgun. Gosstrókarnir ná um 50 til 80 metra hæð og gosmökkurinn stígur upp í um þriggja kílómetra hæð, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Gosið sést því vel frá Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum og var býsna Lesa meira
Ármann og Þorvaldur telja að gosið geti reynt á varnargarðana við Svartsengi
Fréttir08.02.2024
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir að eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga klukkan sex í morgun geti reynt á varnargarðana við Svartsengi. Sprungan sem gýs úr liggur frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra-Skógfells og rennur hraun mestmegnis til vesturs á þessu stigi. Ármann var í viðtali við RÚV í morgun þar sem hann sagði að gosið Lesa meira