fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Eldgos á Reykjanesskaga

Ari Trausti segir eldgos ógna hugsanlegu flugvallarstæði í Hvassahrauni

Ari Trausti segir eldgos ógna hugsanlegu flugvallarstæði í Hvassahrauni

Fréttir
03.10.2024

Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður og forsetaframbjóðandi er ekki hrifinn af hugmyndum um að byggður verði nýr flugvöllur í Hvassahrauni. Hann segir ljóst að hraun úr eldgosi geti náð inn á svæðið sem afmarkað hefur verið fyrir hugsanlegt flugvallarstæði en í skýrslu starfshóps um hina mögulegu flugvallarbyggingu er lögð áhersla á að eldgos Lesa meira

Svona er staðan á eldgosinu eftir nóttina

Svona er staðan á eldgosinu eftir nóttina

Fréttir
23.08.2024

Eldgosið sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í gærkvöldi náði jafnvægi um miðja nótt. Mikilvægir innviðir eru ekki taldir í hættu þó talið sé líklegt að hraunflæðið nái yfir Grindavíkurveg. Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptafulltrúi Almannavarna, sagði við RÚV í morgun að allar breytur verði settar inn í hraunflæðilíkön sem reikna má með að liggi fyrir með Lesa meira

Líkur á kvikuhlaupi á Reykjanesskaga og jafnvel enn einu eldgosinu fara vaxandi

Líkur á kvikuhlaupi á Reykjanesskaga og jafnvel enn einu eldgosinu fara vaxandi

Fréttir
29.07.2024

Veðurstofan hefur sent frá sér nýja tilkynningu vegna þróunar jarðhræringa á Reykjanesskaga. Í tilkynningunni segir að skjálftavirkni síðustu daga hafi aukist lítillega og að aukin smáskjálftavirkni hafi mælst snemma í morgun. Einnig kemur fram að kvikusöfnun og landris haldi áfram á jöfnum hraða og að áfram sé gert ráð fyrir nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi Lesa meira

Styttist í næsta kvikuhlaup eða eldgos – Veðurstofan birtir nýja uppfærslu

Styttist í næsta kvikuhlaup eða eldgos – Veðurstofan birtir nýja uppfærslu

Fréttir
26.07.2024

Áfram er gert ráð fyrir nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu tveimur vikum og hefur skjálftavirkni við kvikuganginn í Sundhnjúksgígaröðinni aukist lítillega síðustu daga. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands á stöðu mála á Reykjanesskaganum. Þar segir jafnframt að kvikusöfnun og landris haldi áfram jöfnum hraða. „Skjálftavirknin síðustu daga hefur aukist lítillega en er Lesa meira

„Þó það sé ekki al­veg hægt að vera viss um allt í þessu þá er þetta bara staðan“

„Þó það sé ekki al­veg hægt að vera viss um allt í þessu þá er þetta bara staðan“

Fréttir
10.05.2024

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, telur líklegt að eldgos brjótist út að nýju á næstu dögum. Eldgosinu sem hófst við Sundhnjúka þann 16. mars síðastliðinn lauk í gær en það er skammt stórra högga á milli og margt sem bendir til þess að nýtt eldgos sé yfirvofandi. Í tilkynningu sem Veðurstofa Lesa meira

Kristín á von á fleiri eldgosum: Vísbendingar um að kvikusöfnun sé hafin að nýju

Kristín á von á fleiri eldgosum: Vísbendingar um að kvikusöfnun sé hafin að nýju

Fréttir
18.03.2024

„Það er líklegt að þetta haldi áfram,“ sagði Kristín Jónsdóttir, hópstjóri í náttúruváreftirliti hjá Veðurstofu Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar hún var spurð að því hvort von væri á endurteknu efni á næstu vikum eftir að eldgosinu sem hófst um helgina lýkur. Kristín segir að staðan á gosstöðvunum sé svipuð og í gærkvöldi þó Lesa meira

Eldgosið á Reykjanesi: Sveitabær í skotlínu hraunsins

Eldgosið á Reykjanesi: Sveitabær í skotlínu hraunsins

Fréttir
17.03.2024

Hraunrennsli úr gosstöðvunum á Reykjanesskaga stefnir enn þá í átt til suðurs. Hefur það náð varnargörðum austan við Grindavíkurbæ og líklegt er að það fari yfir Suðurstrandarveg og jafn vel út í sjó. Hraunið safnaðist fyrir í svokallaðri hrauntjörn, rétt við varnargarðana, sem nú er byrjað að renna úr. Það rennsli getur verið mjög hratt. Lesa meira

Áfram líkur á eldgosi á næstu dögum

Áfram líkur á eldgosi á næstu dögum

Fréttir
05.03.2024

Skjálftavirkni yfir kvikuganginum hefur verið með minnsta móti síðan kvikuhlaupinu lauk á laugardag. Heldur meiri virkni er við Fagradalsfjall en þar hafa mælst um 20 skjálftar síðasta sólarhringinn. Þetta kemur fram í uppfærslu Veðurstofunnar á tólfta tímanum í morgun um stöðu mála á Reykjanesskaga. „Líkanreikningar sýna að um 1,3 milljónir rúmmetrar fóru úr kvikuhólfinu undir Svartsengi Lesa meira

Eldgos gæti hafist við Eldey – „Við erum að búa okkur undir það“

Eldgos gæti hafist við Eldey – „Við erum að búa okkur undir það“

Fréttir
20.02.2024

„Þar geta orðið eld­gos og hafa orðið eld­gos. Við erum að búa okk­ur und­ir það, neðan­sjáv­ar­gos.“ Þetta segir Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, í Morgunblaðinu í dag en hann er gestur í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Brot úr viðtalinu birtist á síðum Morgunblaðsins í dag og þar kemur fram að vísindamenn Lesa meira

Sjáðu stórfenglegar myndir af eldgosinu sem hófst í morgun

Sjáðu stórfenglegar myndir af eldgosinu sem hófst í morgun

Fréttir
08.02.2024

Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaganum í morgun er mikið sjónarspil en meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í morgun. Gosstrókarnir ná um 50 til 80 metra hæð og gosmökkurinn stígur upp í um þriggja kílómetra hæð, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Gosið sést því vel frá Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum  og var býsna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af