Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
FréttirEldgos hófst á milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells kl. 23:14. Fyrstu merki um kvikuhlaup sáust á mælum um kl. 22:30 samkvæmt vef Veðurstofunnar. Lengd gossprungunnar er áætlaður um 2.5 km og er syðri endi hennar við Sýlingarfell. Miðað við stöðuna núna er þetta eldgos minna en síðasta eldgos.
Rýmingu lokið í Bláa lóninu
FréttirBláa Lónið í Svartsengi hefur þegar rýmt öll sín athafnarsvæði í Svartsengi vegna kvikuhlaups við Sundhnjúkagígaröðina og eldgossins í framhaldinu. Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að rýmingin gekk vel og eru gestir komnir eða á leið á önnur hótel og starfsmenn til síns heima. Gestum er þakkað fyrir góðan skilning, starfsmönnum fagleg vinnubrögð Lesa meira
Eldgos hafið á Reykjanesi
FréttirEldgos er hafið á Reykjanesi, að öllum líkindum á Sundhnjúkagígaröðinni. Þar hófst skyndilega mikil jarðskjálftavirkni fyrr í kvöld. Send hafa verið út neyðarboð til þeirra sem eru á svæðinu, til að mynda gestum Bláa Lónsins, um að rýma svæðið tafarlaust. Rýming í Grindavík stendur yfir, en gist hefur verið í um 50 húsum þar undanfarnar Lesa meira
Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem fyrrum leigjandi íbúðar í Grindavík beindi til nefndarinnar. Leigjandinn sagði í kæru sinni að leigusalinn hafi haldið eftir tryggingunni vegna geymslu á innbúi leigjandans eftir rýmingu bæjarins í nóvember 2023. Hafði leigusalinn sömuleiðis notað tryggingaféð til að ganga upp í greiðslu verðbóta á leigu en tvennum Lesa meira
Verður eldgos á kjördag?
FréttirSamkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands fara líkur vaxandi á því að mögulega verði enn eitt eldgosið á Reykjanesskaga í lok nóvember sem gæti þýtt að íslenska þjóðin muni ganga til alþingisskosninga á meðan eldgos er í gangi. Samkvæmt tilkynningunni heldur landris og kvikusöfnun í Svartsengi áfram og hefur verið á stöðugum hraða síðustu vikur. Jarðskjálftavirkni Lesa meira
Eldgosið í jafnvægi
FréttirVeðurstofan hefur sent frá nýja tilkynningu um stöðu eldgossins sem hófst í fyrradag í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanessskaga. Þar segir að eldgosið virðist hafa náð jafnvægi í gærkvöldi. Virknin sé öll norðan við Stóra-Skógfell. Engin skjálftavirkni mælist syðst, nálægt Hagafelli eða Grindavík. og að Gasmengun muni berast til suðurs Í tilkunningunni segir að eldgosið virðist hafa Lesa meira
Göngumaður féll í sprungu við gosstöðvarnar
FréttirLögreglan á Suðurnesjum biður fólk um að fara varlega og gæta að öryggi sínu hyggist það skoða eldgosið sem hófst í gærkvöldi. Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að í nótt þurfti að sækja göngumann á svæðinu sem féll í sprungu, slasaðist hann eitthvað. Hámarkshraði á Reykjanesbraut milli Grindavíkurvegar og Vogavegar hefur verið lækkaður Lesa meira
Bláa lónið rýmt á 40 mínútum
FréttirBláa Lónið í Svartsengi hefur þegar rýmt öll sín athafnasvæði vegna jarðhræringa sem hafa mælst við Sundhnjúkagígaröðina í kvöld og eldgossins í framhaldinu. Áætlað að um 1.300 manns, gestir og starfsfólk, hafi verið við starfsstöðvar félagsins í Svartsengi á þeim tíma er rýmingin hófst. Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að það hafi tekið um Lesa meira
Gos er hafið á Reykjanesi
FréttirVeðurstofa Íslands hefur virkjað viðbragð vegna yfirvofandi kvikuhlaups við Grindavík. Skjálftavirkni hefur aukist og þrýstingsbreytingar hafa verið í borholum. Rýming stendur yfir í Bláa lóninu. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali að búið sé að kalla út björgunarsveitir á Reykjanesi, höfuðborgarsvæðinu og Ölfusi. Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, náði líklega fyrstu Lesa meira
Veðurstofan segir auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu dögum
FréttirVeðurstofan hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála á Reykjanesskaga. Í tilkynningunni kemur fram að fjöldi skjálfta á Sundhnúksgígaröðinni á dag fari hægt vaxandi. Samkvæmt líkanreikningum sé nægur þrýstingur búinn að byggjast upp í kerfinu til að koma af stað nýjum atburði á næstu dögum. GPS mælingar sýni að síðustu daga hafi hægt Lesa meira