NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum
PressanAðfaranótt sunnudags kom stjórnlaus kínversk eldflaug, Long March 5B, inn í gufuhvolf jarðar og brann upp að mestum hluta. En það sem ekki brann upp hrapaði í Indlandshaf. Kínverjar höfðu enga stjórn á eldflauginni og ekki var hægt að hafa nein áhrif á hvar hún hrapaði til jarðar. Þetta gagnrýnir Bandaríska geimferðastofnunin NASA. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bill Nelson, yfirmaður Lesa meira
Hafa áhyggjur af stjórnlausri kínverskri eldflaug – Getur valdið miklu tjóni þegar hún hrapar til jarðar
PressanHluti af risastórri eldflaug, sem Kínverjar notuðu til að skjóta fyrsta hluta Tianhe geimstöðvarinnar á loft þann 29. apríl, er nú stjórnlaus á braut um jörðina og mun hrapa til jarðar fyrr eða síðar. Óttast er að eldflaugin geti valdið tjóni þegar hún hrapar til jarðar. Samkvæmt frétt The Guardian var Long March 5B eldflaug skotið á Lesa meira