fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

El Salvador

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Eyjan
20.03.2024

Einhverjar vísbendingar eru um að ekki séu það einungis stórir stofnanafjárfestar sem nú sæki af auknum krafti inn í Bitcoin. Orðrómur er um að olíufurstar í Miðausturlöndum séu einnig farnir að fjárfesta, m.a. sást til sheiksins í Quatar á fundi með Bukele, forseta El Salvador, en bitcoin er lögeyrir þar í landi. Kjartan Ragnars, regluvörður Lesa meira

Lætur byggja fangelsi fyrir 40.000 manns

Lætur byggja fangelsi fyrir 40.000 manns

Pressan
04.09.2022

Nayib Bukele, forseti El Salvador, hefur sagt að hann ætli að beita öllum ráðum til að kveða niður glæpaölduna í landinu en glæpagengi ráða þar lögum og lofum. Á sama tíma og almenningur styður aðgerðir hans gagnrýna mannréttindasamtök einræðistilburði hans. Í lok júlí birti Bukele myndband á Twitter. Það virðist hafa verið tekið úr dróna og sýnir vörubíla aka með byggingarefni Lesa meira

Gerðu skelfilega uppgötvun í hryllingshúsinu – Nú streymir fólk þangað í leit að svörum

Gerðu skelfilega uppgötvun í hryllingshúsinu – Nú streymir fólk þangað í leit að svörum

Pressan
27.05.2021

Fyrir sjö árum sendi Jessenia Elizabeth Francias 16 ára son sinn, Luis Fernando, til að kaupa hádegismat handa þeim. Hann skilaði sér aldrei heim og í þessi sjö ár hefur Jessenia leitað án afláts að honum. Nýlega lagði hún leið sína að „hryllingshúsinu“ í bænum Chalchuapa í El Salvador í von um að fá svör við hvað varð um Luis. The Guardian skýrir frá þessu. Í Lesa meira

Fundu tíu lík á heimili fyrrverandi lögreglumanns í El Salvador

Fundu tíu lík á heimili fyrrverandi lögreglumanns í El Salvador

Pressan
17.05.2021

Fyrir rúmri viku var fyrrverandi lögreglumaður, Hugo Ernesto Osorio, í El Salvador handtekinn vegna gruns um að hann hefði myrt tvær konur. Nágrannar hans höfðu heyrt konu hrópa á hjálp og kölluðu lögreglu á vettvang að sögn saksóknara. Á heimili Osorio fundu lögreglumenn lík 57 ára konu og 26 ára dóttur hennar liggjandi í blóðpolli. Lesa meira

Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést

Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést

Pressan
25.03.2021

Katherine Diaz, helsta íþróttastjarna El Salvador, lést á föstudaginn þegar hún varð fyrir eldingu. Hún var þá að æfa nærri heimili sínu í El Tunco. Hún var 22 ára. Hún var að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í sumar en hún keppti á brimbretti. The Guardian segir að Diaz hafi verið við æfingar úti í sjó þegar eldingu sló niður. Bráðaliðar reyndu Lesa meira

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Pressan
26.02.2021

Á tveimur árum hefur þeim sem svelta í löndum á borð við El Salvador og Gvatemala fjölgað mikið eða fjórfalt að sögn Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ástandið hefur einnig versnað mjög í mörgum öðrum Mið-ameríkuríkjum. Í El Salvador, Gvatemala, Hondúras og Níkaragva hafa næstum átta milljónir manna glímt reglulega við hungur á þessu ári. Þetta eru Lesa meira

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Pressan
12.02.2019

Það er draumur margra að eignast barn og gleðin sem því fylgir er oft mikil. En það getur ýmislegt farið öðruvísi en lagt er upp með hvað varðar barneignir. Það geta komið upp vandamál á meðgöngu, það getur verið erfiðleikum bundið að geta barn og það geta komið upp erfiðleikar eftir fæðinguna. En sem betur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af