Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots
PressanÞað var skuggsýnt þann 10. janúar 2016 þegar tveir menn brutu upp dyr á kjallaraíbúð í Kaupmannahöfn. Á tæpri mínútu tókst þeim að komast inn og stela Arne Jacobsen stól. Þessi atburður hélt sex lögmönnum, saksóknara, dómara og tveimur meðdómendum uppteknum í undirrétti í Kaupmannahöfn nýlega. Ástæðan er að það voru blaðamenn hjá Ekstra Bladet sem höfðu skipulagt innbrotið eða öllu heldur Lesa meira
Tímamót í dönskum fjölmiðlum – Starfsfólk í kynlífsiðnaðinum er ósátt
PressanStórtíðindi bárust í gær frá danska dagblaðinu Ekstra Bladet. Tilkynnt var að Poul Madsen, aðalritstjóri, myndi láta af störfum eftir 14 ár í starfi. Einnig var tilkynnt að blaðið muni hætta að birta svokallaðar „nuddauglýsingar“ og hefur það vakið mikla óánægju meðal margra sem starfa í kynlífsiðnaðinum. „Nuddauglýsingarnar“ eru ekkert annað en auglýsingar frá konum og körlum sem selja Lesa meira