Kóbramorðið – Virtist vera hið fullkomna morð
Pressan19.10.2021
Þetta virtist vera hið fullkomna morð og morðinginn taldi sig vera sloppinn en svo fór nú ekki og að lokum náðist hann. Niðurstaðan mun væntanlega hafa áhrif á svipuð mál og gera fólki erfiðara fyrir að nota sömu aðferð til að myrða annað fólk. Morðið var framið í Kerala á Indlandi í maí á síðasta ári. Þá Lesa meira
Það getur kostað þig lífið að fara í land á þessari eyju
Pressan26.05.2021
Það býr enginn á eyjunni Ilha de Queimada Grande sem er undan strönd Sao Paulo ríkis í Brasilíu. Það er kannski ekki að furða því það getur orðið fólki að bana að fara í land á eyjunni. Eyjan er 430.000 fermetrar að stærð og er kölluð „Slöngueyjan“ meðal almennings. Ástæðan er að þar búa um 4.000 baneitraðar slöngur. Hvergi annars staðar í Lesa meira