fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

eiturslanga

Feluleikur endaði hörmulega – 5 ára stúlka lést

Feluleikur endaði hörmulega – 5 ára stúlka lést

Pressan
25.07.2022

Fimm ára indversk stúlka lést nýlega þegar hún var í feluleik heima hjá föður sínum í Bihar á Indlandi. Hún var bitin af eitraðri slöngu. Hún var strax flutt á North Dinjapur Raiganj sjúkrahúsið  en því miður tókst læknum ekki að bjarga lífi hennar. Mirror segir að samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum hafi fjörtíu slöngur fundist í húsinu í kjölfar þessa harmleiks. Þær voru fangaðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af