fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

eiturlyfjahringur

Mexíkóskur eiturlyfjahringur hótar að drepa fréttaþul vegna „ósanngjarnrar“ umfjöllunar

Mexíkóskur eiturlyfjahringur hótar að drepa fréttaþul vegna „ósanngjarnrar“ umfjöllunar

Pressan
12.08.2021

Meðlimir í mexíkóska eiturlyfjahringnum Jalisco New Generation hafa birt myndband þar sem þeir hafa í hótunum við Azucena Uresti, fréttaþul, og sjónvarpsstöðina Milenio Television. Í myndbandinu segjast menn, sem eru grímuklæddir, vera fulltrúar valdamesta eiturlyfjahrings landsins og hafi þeir gripið til þess óvenjulega ráðs að birta myndbandið og hóta að myrða Uresti vegna þess sem þeir telja vera ósanngjarna umfjöllun um eiturlyfjahringinn. Myndbandið var birt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af