fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

eiturlyfjagengi

Sænskt eiturlyfjagengi handtekið – Stóð að baki 50 morðum

Sænskt eiturlyfjagengi handtekið – Stóð að baki 50 morðum

Pressan
18.08.2021

Sænska og spænska lögreglan telja sig hafa upprætt stórt eiturlyfjagengi sem var með höfuðstöðvar í Malaga á Spáni. 71 hefur verið handtekinn en gengið starfaði í báðum löndunum og er talið standa á bak við 50 morð í Svíþjóð. Aftonbladet skýrir frá þessu. Hinir handteknu eru frá Svíþjóð, Póllandi og Spáni. Þeir eru grunaðir um smygl og sölu Lesa meira

Fundu fjöldagröf nærri lögreglustöð

Fundu fjöldagröf nærri lögreglustöð

Pressan
20.07.2020

Að minnsta kosti 23 lík fundust í fjöldagröf nærri lögreglustöð í útjaðri Guadalajara í Mexíkó í síðustu viku. Í fréttatilkynningu frá yfirvöldum segir að 23 lík hafi fundist í gröfinni auk fjögurra poka með ýmsum sönnunargögnum. Kennsl hafa verið borin á þrjú lík. Fjöldagröfin var á milli tveggja húsa. Fórnarlömbin tengjast að sögn átökum innan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af