Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
PressanEftir að Bashar al-Assad var steypt af stóli sem einræðisherra Sýrlands á dögunum hafa fundist sönnunargögn um að stjórn hans hafi leikið lykilhlutverk í framleiðslu og smygli á lyfinu Captagon sem er skylt metamfetamíni. Tæpur hálfur mánuður er liðinn síðan Assad yfirgaf Sýrland og hélt til Rússlands þar sem honum hefur verið veitt pólitískt hæli. Captagon, sem inniheldur virka efnið fenethylline, var fyrst búið Lesa meira
Kannabiskönnun leiðir í ljós sláandi tölfræði í neyslu ungmenna á hörðum efnum
EyjanNý könnun Maskínu fyrir Foreldrahús um þekkingu og viðhorf almennings til vímuefnaneyslu ungmenna leiðir í ljós að yfir helmingur fólks á aldrinum 18-29 ára hefur prófað kannabisefni. Tölurnar eru ekki síst sláandi þegar kemur að hörðum eiturlyfjum, en hátt í 20% fólks á aldrinum 18-29 ára hefur prófað amfetamín og yfir 23% kókaín. Aðeins 8.3% Lesa meira
MYNDIR: Pilluglös og eiturlyf fundust víða í Prince-setrinu eftir andlátið
FókusLögreglan í Minnesota-ríki Bandaríkjanna hefur opinberað myndbrot og ljósmyndir úr aðsetri söngvarans Prince við Paisley Park, en myndefnið var tekið skömmu eftir andlát hans í apríl árið 2016. Prince lést 57 ára að aldri og leiddi krufning það í ljós að hann hafi látist af völdum ofneyslu lyfja. Í myndefninu má finna ýmis lyfjaílát og Lesa meira