Skjálftahrina við Eiturhól en gos ekki að hefjast
Fréttir30.04.2021
Í gær varð jarðskjálfti upp á 3,8 við Eiturhól á Mosfellsheiði. Hann fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Skjálftinn er hluti af hrinu sem hófst í fyrrinótt en flestir hafa þeir verið litlir og á miklu dýpi. Eldgos er því ekki að hefjast á svæðinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvásérfræðingi Lesa meira