fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

eitur

Barnaníðingur lést á undarlegan hátt þegar hann var sakfelldur

Barnaníðingur lést á undarlegan hátt þegar hann var sakfelldur

Pressan
28.08.2022

Nýlega var Edward Leclair, 57 ára, fundinn sekur um að hafa nauðgað barni. Þegar niðurstaða dómsins var lesinn upp í bandarískum dómsal svolgraði hann vökva, sem var í vatnsflöskunni hans, í sig. Flaskan hafði staðið á borðinu fyrir framan hann. Skömmu síðar fór honum að líða illa og var fluttur í fangaklefa þar sem hann Lesa meira

Tölvuþrjótar reyndu að eitra fyrir íbúum bæjar í Flórída

Tölvuþrjótar reyndu að eitra fyrir íbúum bæjar í Flórída

Pressan
10.02.2021

Vítissódi er notaður til að stýra sýrustigi í vatnsbirgðum en efnið er einnig notað við til dæmis sápugerð og framleiðslu stíflueyðis. Óþekktir tölvuþrjótar reyndu á föstudaginn að eitra fyrir íbúum bæjarins Oldsmar í Flórída í Bandaríkjunum með því að breyta magni þeirra efna sem eru sett í drykkjarvatnið, þar á meðal var vítissódi. Sky News skýrir frá þessu og Lesa meira

Kona handtekin grunuð um að hafa sent Donald Trump eitur

Kona handtekin grunuð um að hafa sent Donald Trump eitur

Pressan
21.09.2020

Kona, sem er grunuð um að hafa sent Donald Trump, Bandaríkjaforseta, bréf sem innihélt eitrið rísin var handtekin á landamærunum við Kanada í gær að sögn bandarískra embættismanna. Hún reyndi þá að komast frá Kanada inn í New York ríki. Sky segir að ekki hafi verið skýrt frá nafni hennar en hún verði væntanlega ákærð af bandarískum saksóknurum. Bréfið var stílað á Trump en Lesa meira

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Hélt að litli drengurinn hefði verið stunginn af geitungi – Var mun alvarlegra en það

Pressan
14.03.2019

Á sumrin er auðvitað um að gera að njóta sólar og hita, þegar þannig viðrar. Það var einmitt það sem Elisabeth Nordgarden gerði síðasta sumar heima hjá afa sínum og ömmu en þangað hafði hún farið með tvo unga syni sína. Þeir léku sér berfættir í garðinum á meðan fullorðna fólkið spjallaði saman. Veðrið var Lesa meira

Stórhættulegur vodki í umferð – Getur orðið fólki að bana

Stórhættulegur vodki í umferð – Getur orðið fólki að bana

Pressan
16.01.2019

Embættismenn í Hull á Englandi hafa verið á þönum undanfarið og henst á milli verslana til að leggja hald á Vodka til að koma í veg fyrir manntjón. Vodkinn, sem heitir Radanoff, er ekki frá viðurkenndum framleiðanda heldur stæling á framleiðslu hins eins og sanna Radanoff vodkaframleiðanda og er allt annað en hollur, mun óhollari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af