fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Eistnaflug

Gutl Karls Óttars og félaga varð að hljómsveit sem starfað hefur í nær þrjá áratugi – „Þess vegna get ég verið svona slæmur, af því ég heyri ekki hversu lélegur ég er“

Gutl Karls Óttars og félaga varð að hljómsveit sem starfað hefur í nær þrjá áratugi – „Þess vegna get ég verið svona slæmur, af því ég heyri ekki hversu lélegur ég er“

Fókus
28.07.2018

Karl Óttar Pétursson söðlar um um næstu mánaðamót þegar hann yfirgefur krefjandi starf til margra ára sem forstöðumaður lögfræðideildar Arion banka og flytur þvert yfir landið og tekur við sem nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Í viðtali við blaðamann DV ræðir hann gamla og nýja starfið, gutlið sem varð að pönkhljómsveit, rokkhátíðina Eistnaflug, sem hann tók þátt Lesa meira

Úr bankanum í bæjarstjórann – Man varla eftir hruninu – „Ég þarf að hafa gott fólk í kringum mig, það gerir líf mitt gott“

Úr bankanum í bæjarstjórann – Man varla eftir hruninu – „Ég þarf að hafa gott fólk í kringum mig, það gerir líf mitt gott“

Fókus
27.07.2018

Karl Óttar Pétursson söðlar um um næstu mánaðamót þegar hann yfirgefur krefjandi starf til margra ára sem forstöðumaður lögfræðideildar Arion banka og flytur þvert yfir landið og tekur við sem nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Í viðtali við blaðamann DV ræðir hann gamla og nýja starfið, gutlið sem varð að pönkhljómsveit, rokkhátíðina Eistnaflug, sem hann tók þátt Lesa meira

Rokk-amma Íslands tók Fálkaorðuna með á Eistnaflug

Rokk-amma Íslands tók Fálkaorðuna með á Eistnaflug

14.07.2018

Plötusnúðurinn og útvarpskonan Andrea Jónsdóttir er að dj-a í veitingatjaldi Eistnaflug alla helgina. Andrea fékk íslensku Fálkaorðuna, riddarakross, þann 17. Júní síðastliðinn fyrir framlag til kynningar á íslenskri og erlendri dægurtónlist. Í júní 2016 fékk hún heiðursverðlaun Eistnaflugs Grjótið, sem eru viðurkenning sem veitt er einstaklingi sem þakklætis og virðingarvottur fyrir ötult og óeigingjarnt starf Lesa meira

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup

14.07.2018

Rokkhátíðin Eistnaflug í Neskaupstað er haldin nú um helgina, en hátíðin er sú fjórtánda í röðinni og lýkur aðfararnótt laugardags. Síðasti dagurinn er í dag og er boðið upp á margt fleira en bara rokk: sjósund, luftgítarkeppni,sparkmót og bjórjóga er til dæmis á dagskrá í dag. Finna má myndir á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #eistnaflug2018. Tónleikar Lesa meira

Rokkhátíðin Eistnaflug fer vel af stað – Eftirpartý í Blúskjallaranum

Rokkhátíðin Eistnaflug fer vel af stað – Eftirpartý í Blúskjallaranum

12.07.2018

Rokkhátíðin Eistnaflug í Neskaupstað er haldin nú um helgina, en hún hófst í gær. Hátíðin er sú fjórtánda í röðinni og stendur hún fram á laugardag. Góð mæting var á hátíðina strax í gær, „mætingin er helmingi betri en í fyrra,“ segir Magný Rós Sigurðardóttir ein af skipuleggjendum Eistnaflug. Aðaltónleikastaður hátíðarinnar er íþróttahúsið, en einnig Lesa meira

Eistnaflug hefst á miðvikudag – Konur eru aðalskipuleggjendur í ár

Eistnaflug hefst á miðvikudag – Konur eru aðalskipuleggjendur í ár

09.07.2018

Konur eru í meirihluta skipuleggjenda tónleikahátíðarinnar Eistnaflugs í ár, en þær Magný Rós Sigurðardóttir, Helga Dóra Jóhannesdóttir og Erna Björk Baldursdóttir eru þrjár af fjórum skipuleggjendum. Karlmaðurinn í hópnum er Birgir Axelsson.  Tónleikahátíðin Eistnaflug fer fram 11. – 14. júlí á Neskaupstað. Hófst sem partý hjá Stefáni stofnanda Eistnaflug byrjaði sem stórt partý í Egilsbúð Lesa meira

GusGus lokar Eistnaflugi í ár

GusGus lokar Eistnaflugi í ár

27.04.2018

Rokkhátíðin Eistnaflug fer fram í fjórtánda sinn í ár, 11.–14. júlí, í Neskaupstað og í dag er tilkynnt hvaða hljómsveit lokar hátíðinni, en venjan er að ekki sé um þungarokkhljómsveit að ræða. Það er GusGus sem mætir í ár og býður upp á tónleika á sinn óviðjafnanlega hátt. „GusGus er ein stærsta hljómsveit sem verið Lesa meira

Gríðarleg stemmning á Eistnaflugi

Gríðarleg stemmning á Eistnaflugi

Fókus
08.07.2016

Þjóðhátíð þungarokkarans, Eistnaflug, fer nú fram á Neskaupsstað í tólfta sinn. Hátíðin hefur verið haldin aðra helgina í júlí frá árinu 2004. Hátíðin í ár hefur aldrei verið jafn glæsileg og er ein stærsta tónlistarhátíð sem haldin hefur verið hérlendis. Hátíðin stendur yfir frá 6 til 9 júlí. Stærstu hljómsveitirnar í ár eru Meshuggah og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af