Eiríkur Örn varar menntaskólakennara landsins eindregið við
FókusFyrir 3 dögum
Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur beinir þeim eindregnum viðvörunarorðum til menntaskólakennara landsins og annarra sem starfa við fræðslu að vara sig á því að búið er að breyta vefslóð menningarvefsins Starafugls, sem hann ritstýrði, en gamla vefslóðin hefur verið tekin yfir af aðilum sem ekki er hægt að segja að séu að bjóða upp á mjög Lesa meira
Eiríkur fyrirgefur hattaþjófinum – „Þá stóð lögreglan í dyrunum með hattinn“
Fréttir02.11.2023
Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl lenti í óskemmtilegri lífsreynslu þegar hattinum hans var stolið í sundklefa á Egilsstöðum. Betur fór en á horfðist því að hattinum var skilað í miðjum bókaupplestri. Eiríkur er þessa dagana í heilmikilli upplestrarferð um landið, næstum 40 stopp á tæpum mánuði, til að kynna nýja veglega skáldsögu, Náttúrulögmálin. Hann er búinn Lesa meira