fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

eiríkur örn norðdahl

Eiríkur fyrirgefur hattaþjófinum – „Þá stóð lögreglan í dyrunum með hattinn“

Eiríkur fyrirgefur hattaþjófinum – „Þá stóð lögreglan í dyrunum með hattinn“

Fréttir
02.11.2023

Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl lenti í óskemmtilegri lífsreynslu þegar hattinum hans var stolið í sundklefa á Egilsstöðum. Betur fór en á horfðist því að hattinum var skilað í miðjum bókaupplestri. Eiríkur er þessa dagana í heilmikilli upplestrarferð um landið, næstum 40 stopp á tæpum mánuði, til að kynna nýja veglega skáldsögu, Náttúrulögmálin. Hann er búinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bjóða aftur í Trent