fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024

Eiríkur Jónsson

Eiríkur Jónsson var hakkaður – „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt“

Eiríkur Jónsson var hakkaður – „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt“

Fréttir
08.02.2024

Fréttavefur Eiríks Jónssonar, eirikurjonsson.is, var hakkaður af erlendum þrjótum. Þurfti hinn reynslumikli blaðamaður að byggja nýjan vef frá grunni. „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt,” segir Eiríkur. Allt í einu var erfitt að komast inn á vefinn sem var orðinn tólf ára gamall, sérstaklega í gegnum síma eða Facebook. Ákveðið Lesa meira

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“

Fókus
16.05.2022

Það vakti nokkra athygli í dag þegar fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson birti færslu á samnefndum miðli sínum þar sem því var varpað fram að Vítalía Lazareva svipaði til Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Færslan var sögð vera „Póstur dagsins“ og þar komu fram eftirfarandi vangaveltur frá meintum lesanda. Hefurðu tekið eftir hvað Vítalía er lík Pútín? Ef þú Lesa meira

Eiríkur Jónsson um það klikkaðasta sem hann hefur gert á ferlinum

Eiríkur Jónsson um það klikkaðasta sem hann hefur gert á ferlinum

Fókus
08.05.2020

Eiríkur Jónsson fjölmiðlamaður er einn sá umdeildasti í bransanum. Hann á sér enga hliðstæðu. Tobba Marinósdóttir, ritstjóri DV, ræddi við fyrrverandi yfirmann sinn um umdeildan feril hans, eftirsjá, barnalán og ástina. Hér má sjá forsíðuviðtalið í heild sinnis sem birtist 22. apríl 2020. Innskot frá blaðamanni: Fyrsta starf mitt sem blaðamaður fékk ég árið 2009. Lesa meira

Fyrsta minning Eiríks Jónssonar er mjög óvenjuleg

Fyrsta minning Eiríks Jónssonar er mjög óvenjuleg

Fókus
29.04.2020

Eiríkur Jónsson fjölmiðlamaður hefur marga fjöruna sopið og hefur eitthvað um allt að segja. Hann þekkir flesta og heilsar öllum. Eiríkur er skemmtilegur maður og kann ófáar sögur, þær bestu eru þó af honum sjálfum enda dregur hann ekkert undan. Eiríkur Jónsson er læknissonur sem átti heima fyrstu árin í Danmörku þar sem hann fæddist Lesa meira

Það tók mig 50 ár að finna ástina

Það tók mig 50 ár að finna ástina

Fókus
23.04.2020

Brakandi ferskt DV kemur út í fyrramálið. Forsíðuna prýðir fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson. Tobba Marinósdóttir ritstjóri DV, ræddi við fyrrum yfirmann sinn um umdeildan feril hans, eftirsjá, barnalán og ástina. Viðtalið er óhefðbundið eins og viðmælandinn sjálfur en Eiríkur á sér enga hliðstæðu.  Tobba Marinós lýsir því í inngangi viðtalsins hvernig þau Eiríkur kynntust. „Fyrsta starf Lesa meira

Pírati segir fréttir af gjaldþroti sínu stórlega ýktar – „Óþarfi að reyna að flýta dauðdögum með óþarfa hjartaáföllum!“

Pírati segir fréttir af gjaldþroti sínu stórlega ýktar – „Óþarfi að reyna að flýta dauðdögum með óþarfa hjartaáföllum!“

Eyjan
07.11.2019

Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Pírata, segir fréttir af meintu gjaldþroti sínu stórlega ýktar í færslu á Facebook í dag. Frétt þess efnis birtist á vef Eiríks Jónssonar í gær uppúr tísti hennar, með fyrirsögninni Pírati stefnir í gjaldþrot. Í tístinu sagði: „Ég hef skilað inn gögnum og fór yfir mailið mitt, engin ítrekun um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af