fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Eiríkur Bergmann

Orðið á götunni: Stefnir í „taktískar“ kosningar eins og í forsetakosningunum í sumar?

Orðið á götunni: Stefnir í „taktískar“ kosningar eins og í forsetakosningunum í sumar?

Eyjan
09.11.2024

Eiríkur Bergmann, stjórnmálaprófessor, varpaði því nýlega fram hvort kjósendur ættu eftir að kjósa „taktískt“ í komandi þingkosningum rétt eins og í forsetakosningunum síðasta sumar en þá gerðist það að fólk tók að velja sér frambjóðendur eftir möguleikum þeirra sem leiddi til þess að ýmsir frambjóðendur fengu sáralítið fylgi, mun minna en nam fjölda þeirra meðmælenda Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Vinstri-hægri ásinn er ekki bein lína heldur hestaskeifa – vinstri-hægri öfgarnar mætast

Eiríkur Bergmann: Vinstri-hægri ásinn er ekki bein lína heldur hestaskeifa – vinstri-hægri öfgarnar mætast

Eyjan
11.09.2024

Átakalínurnar í stjórnmálum samtímans eru ekki lengur vinstri hægri, ysta vinstrið og vinstra hægrið nær nú orðið mjög vel saman í félagslegri íhaldssemi og valdboðsáherslum á meðan málsvarar frjálslynds lýðræðis á mið-hægri og mið-vinstri hluta stjórnmálanna koma saman. Þannig hittist t.d. fyrir ysta hægrið og ysta vinstrið í Heimssýn hér á landi og Samfylkingin og Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eyjan
10.09.2024

Þó að Bandaríkin séu vagga tækniframfara og snjalltæknin komi mikið til þaðan eru þau þó mjög aftarlega á merinni sem samfélag, þegar kemur að því að hagnýta alla þessa tækni. Gróskan er utan Bandaríkjanna og raunar utan vesturlanda. Asía og rómanska Ameríka eru á fullri ferð og innviðir víða í Asíu taka innviðum vesturlanda langt Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eyjan
09.09.2024

Stóra spurningin varðandi bandarísku forsetakosningarnar kann að snúa að því hvað gerist eftir kosningarnar, ef Kamalla Harris vinnur nauman sigur. Síðast endaði það með innrás stuðningsmanna Trump inn í bandaríska þinghúsið. Hvað gerist nú? Á nokkrum vikum hefur kosningabaráttan snúist úr því að Trump virtist öruggur með kjör í það að vindurinn blæs í segl Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eyjan
08.09.2024

Þegar Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn tóku undir málflutning Miðflokksins í útlendingamálum mátti merkja breytingar á fylgi allra flokkanna þriggja. Ris Samfylkingarinnar stöðvaðist og Sjálfstæðisflokkurinn fór að tapa fylgi á meðan fylgi Miðflokksins fór á flug. Eiríkur Bergmann, prófessor, telur að mögulega hafi ummæli formanna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar veitt málflutningi Miðflokksins í málaflokknum lögmæti. Eiríkur er viðmælandi Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

EyjanFastir pennar
07.09.2024

Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor á Bifröst, segist alveg geta séð fyrir sér að Vinstri Græn taki upp harða vinstri stefnu og nái vopnum sínum. Hann telur ekki hægt að lesa neitt sérstakt út úr fylgistapi Framsóknar að undanförnu en að fylgið sem sópaðist að honum í síðustu kosningum sé að fara Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eyjan
06.09.2024

Grunnur Sjálfstæðisflokksins er farinn að molna eins og gerðist fyrir löngu hjá öðrum flokkum. Frá hruni hafa verið miklar sveiflur í fylgi flokka en Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega verið að trappast niður. Fjórflokkurinn er dauður og kemur aldrei aftur. Nýir flokkar eru komnir og virðast vera komnir til að vera. Við getum hins vegar Lesa meira

Kolbrún segir viðvaranir Eiríks um fasisma ríma nánast hrollvekjandi við samtímann

Kolbrún segir viðvaranir Eiríks um fasisma ríma nánast hrollvekjandi við samtímann

Eyjan
03.12.2021

Nýlega kom Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar fram á sjónarsviðið og hafa stjórnvöld víða um heim gripið til þess ráðs að herða sóttvarnaaðgerðir vegna þess. Þessar aðgerðir og annað tengt heimsfaraldri kórónuveirunnar er umfjöllunarefni Kolbrúnar Bergþórsdóttur í leiðara Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnin „Rétta lausnin“. „Hinn ríki vilji taugabilaðra stjórnvalda til að takmarka frelsi þegnanna fer stigvaxandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af