fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Einstæð móðir

Ósk er þriggja barna einstæð móðir – „Að vera alein og skíthrædd er ömurlegt ástand“

Ósk er þriggja barna einstæð móðir – „Að vera alein og skíthrædd er ömurlegt ástand“

Fókus
22.11.2018

Ósk er einstæð móðir þriggja barna sem öll eru á grunnskólaaldri. Þegar barnsfaðir hennar og sambýlismaður gekk út af heimilinu fyrir nokkru síðan stóð hún ein eftir atvinnulaus, með allar skuldbindingar og 18 þúsund krónur til að endast út mánuðinn. Sagan er saga úr íslenskum raunveruleika og við höfum breytt aðeins, þar sem konan sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af