fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

einokun

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Eyjan
20.07.2024

Óhætt er að segja að fréttin um að Kaupfélag Skagfirðinga hafi keypt keppinaut sinn í kjötframleiðslu, Kjarnafæði Norðlenska, hafi vakið mikla athygli og fengið mjög vond viðbrögð. Orðið á götunni er að með þessum gjörningi hafi verið stigið stórt skref til einokunar á innlendum kjötmarkaði í rauðu kjöti, þ.e. öðru kjöti en fuglakjöti. Eftir kaupin Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

EyjanFastir pennar
11.07.2024

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á hið nýja lögmál. Það felst í því að kaupfélagsstjóranum sé einum treystandi til Lesa meira

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
05.07.2024

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af