fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

einnkunnir

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

EyjanFastir pennar
Í gær

Ég er alinn upp í einkunnasamfélagi þar sem börnum var raðað í bekki í samræmi við námsárangur. Að loknu fullnaðarprófi tók við gagnfræðaskóli sem lauk með sameiginlegu landsprófi. Þeir sem náðu tilskildu lágmarki fóru í framhaldsskóla. Menntaskólar voru einkunnamiðaðir þar sem menn sátu miskunnarlaust eftir ef þeir náðu ekki prófum. Fjögurra ára námi lauk með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af