Frú Vigdís næsta hlutverk Nínu – Börnin ranghvolfdu augum yfir kossaflensi Verbúðarinnar
Fókus09.02.2023
Nína Dögg Filippusdóttir á stórleik í kvikmyndinni Villibráð sem er nú í kvikmyndahúsum. Nína Dögg var gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpinu Einmitt í síðustu viku. Þar sagði Nína frá því að eitt af næstu hlutverkum hennar sé hlutverk frú Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um sögu forsetans fyrrverandi. „Sagan er saga Vígdísar áður en hún fer Lesa meira
Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni
Fókus07.02.2023
Napóleónsskjölin var frumsýnd um helgina og er myndin sú aðsóknarmesta eftir helgina en 5000 gestir stormuðu í bíó í vonda veðrinu á þessa æsispennandi mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Strangar reglur um notkun hakakrossins Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi hans Einmitt. Þar ræða þeir Lesa meira