fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Einmitt

„Aldrei fengið verðlaun fyrir að vera best klædda konan“

„Aldrei fengið verðlaun fyrir að vera best klædda konan“

Fókus
07.05.2023

„Ég væri ekki hér að tala við þig um allt sem ég hef gert ef ég hefði ekki tekið þátt í keppni og tapað og mætt aftur og tapað og mætt aftur og unnið,“ segir Birgitta Haukdal tónlistarkona og rithöfundur í nýjasta hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar, Einmitt.  Í þættinum ræðir Birgitta einlægt og opinskátt um tónlistarbransann Lesa meira

Frú Vigdís næsta hlutverk Nínu – Börnin ranghvolfdu augum yfir kossaflensi Verbúðarinnar

Frú Vigdís næsta hlutverk Nínu – Börnin ranghvolfdu augum yfir kossaflensi Verbúðarinnar

Fókus
09.02.2023

Nína Dögg Filippusdóttir á stórleik í kvikmyndinni Villibráð sem er nú í kvikmyndahúsum. Nína Dögg var gestur Einars Bárðarsonar  í hlaðvarpinu Einmitt í síðustu viku. Þar sagði Nína frá því að eitt af næstu hlutverkum hennar sé hlutverk frú Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um sögu forsetans fyrrverandi.  „Sagan er saga Vígdísar áður en hún fer Lesa meira

Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni

Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni

Fókus
07.02.2023

Napóleónsskjölin var frumsýnd um helgina og er myndin sú aðsóknarmesta eftir helgina en 5000 gestir stormuðu í bíó í vonda veðrinu á þessa æsispennandi mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Strangar reglur um notkun hakakrossins Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi hans Einmitt. Þar ræða þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af