Einar er stoltur af endurkomu Nylon – „Mér líður eins og Nylon afa, mæti í afmælið en þarf ekki að halda það“
Fókus„Ég er nefnilega alveg búinn að greina mína líðan með þetta. Mér finnst þetta frábært, mér líður eins og afa en ekki Nylon pabba í þessari umferð,“ segir Einar Bárðarson og skellihlær, þegar stelpurnar í Nylon spyrja hann hvernig honum líði með endurkomu þeirra. Á blómatíma Nylon flokksins var hann oft kallaður Nylon pabbi. “Nú Lesa meira
Grátandi á æfingum í nostalgíukasti – „Sumt fólk elskaði að hata okkur“
FókusNylon flokkurinn, fyrsta stúlknaband Íslands, kom saman á ný eftir nær 17 ára hlé á Tónaflóði Menningarnætur Reykjavíkurborgar um síðastliðna helgi, við gríðarlegan fögnuð áhorfenda og eru þær Steinunn Camilla Sigurðardóttir, Alma Guðmundsdóttir, Klara Elíasdóttir og Emelía Björg Óskarsdóttir, enn að taka við skilaboðum og heillaóskum. Nylon stelpurnar og Einar Bárðar rifja upp minningar af Lesa meira
,,Mamma María” módel á fimmtugsaldri með sand á milli tannanna
FókusMaría Ögn Guðmundsdóttir er atvinnukona í hjólreiðum, en hún hjólar fyrir franskt keppnislið í svokölluðum gravel-hjólreiðum. María og lið hennar eru ekki bara keppnislið heldur fulltrúar þess á ýmsum vettvangi. Liðið heitir í höfuðið á aðalkostandanum sem er franski tískuhjólafataframleiðandinn Cafe De Cyclist. Áður en liðið var sett saman hafði María Ögn verið fyrirsæta og Lesa meira
„Maður er bara einu sinni hérna á jörðinni og ég vil vita hvað ég get“
FókusDavíð Rúnar Bjarnason, afreksmaður í utanvegahlaupum, boxari og baráttumaður er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Einmitt. Fyrir nákvæmlega ári síðan hljóp Davíð Rúnar 100 mílur eða 161 km í utanvegahlaupinu Salomon Hengill Ultra í Hveragerði. Davíð hljóp einnig tvö hundruð kílómetra á hlaupabretti í World Class í desember í fyrra til að Lesa meira
Sjónvarpið prófaði Siggu Beinteins fyrir Gleðibankann
FókusSigríður Beinteinsdóttir er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta hlaðvarpsþætti Einmitt. Þar ræða þau um tónlistina sem hefur verið aðalstarf Siggu síðustu fjóra áratugi. Sigga hefur verið í fremstu víglínu tónlistarinnar allan þennan tíma og verið elskuð og dáð. Þrátt fyrir að hafa verið áberandi allan þennan tíma hafa skilin á milli söngkonunnar Siggu Beinteins og Lesa meira
„Loreen er örugglega að fara að jarða þetta“
FókusPálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur og upptökustjóri lagsins Power ásamt Dilja Pétursdóttur er gestur Einars Bárðar í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Einmitt.Pálmi er einn sá reyndasti í faginu og síðustu tíu ár hefur hann átt þátt í mörgum vinsælustu lögum landsins. Hann og Diljá hafa unnið saman síðustu fjögur ár en Pálmi er þekktur fyrir farsælt Lesa meira
„Aldrei fengið verðlaun fyrir að vera best klædda konan“
Fókus„Ég væri ekki hér að tala við þig um allt sem ég hef gert ef ég hefði ekki tekið þátt í keppni og tapað og mætt aftur og tapað og mætt aftur og unnið,“ segir Birgitta Haukdal tónlistarkona og rithöfundur í nýjasta hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar, Einmitt. Í þættinum ræðir Birgitta einlægt og opinskátt um tónlistarbransann Lesa meira
Frú Vigdís næsta hlutverk Nínu – Börnin ranghvolfdu augum yfir kossaflensi Verbúðarinnar
FókusNína Dögg Filippusdóttir á stórleik í kvikmyndinni Villibráð sem er nú í kvikmyndahúsum. Nína Dögg var gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpinu Einmitt í síðustu viku. Þar sagði Nína frá því að eitt af næstu hlutverkum hennar sé hlutverk frú Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um sögu forsetans fyrrverandi. „Sagan er saga Vígdísar áður en hún fer Lesa meira
Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni
FókusNapóleónsskjölin var frumsýnd um helgina og er myndin sú aðsóknarmesta eftir helgina en 5000 gestir stormuðu í bíó í vonda veðrinu á þessa æsispennandi mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Strangar reglur um notkun hakakrossins Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi hans Einmitt. Þar ræða þeir Lesa meira