fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Einmitt

Magni fékk rauða spjaldið í sumar – Fluttur með hraði á spítala á Akureyri

Magni fékk rauða spjaldið í sumar – Fluttur með hraði á spítala á Akureyri

Fókus
14.11.2023

Söngvarinn Magni Ásgeirsson var keyrður á sjúkrahús aðfaranótt sunnudagsins 14. ágúst í sumar. Hann vaknaði á hótelherbergi á Sauðárkróki þangað sem að hann hafði keyrt eftir að hafa skemmt á Fiskideginum mikla. Þar var Eyrún konan hans stödd með son þeirra á íþróttamóti. Magni vaknaði um miðja nótt með verki, svima og ógleði og var Lesa meira

Metró maðurinn er orðinn miðaldra

Metró maðurinn er orðinn miðaldra

Fókus
29.10.2023

Baldur Rafn Gylfason, hárgreiðslumeistari og eigandi Bpro heildsölunnar, var einn þeirra sem lagði grunn að innreið „Metró mannsins“ til Íslands upp úr aldamótum. Metró maðurinn leyfði sér meira en bara ljósabekki og strípur til að hressa upp á útlitið. Metró maðurinn notaði líka snyrtivörur, krem og hárvörur sem ekki var algengt á þeim tíma. Nú Lesa meira

Gabríel Ólafs er frægasti tónlistarmaður á Íslandi sem enginn veit hver er

Gabríel Ólafs er frægasti tónlistarmaður á Íslandi sem enginn veit hver er

Fókus
22.10.2023

Gabrí­el Ólafsson er tutt­ugu og fjög­urra ára gam­all tónlistarmaður og tónskáld sem á örstuttum tíma hefur náð fádæma árangri í útgáfu og ekki bara það því hann rekur hljóðver í Hörpu þar sem heimsfrægir framleiðendur og fyrirtæki kaupa þjónustu á forsendum gæða og tæknilegs forskots. Um síðustu helgi var hann í hljóðverinu með fulltrúa EA Lesa meira

Heimili Drífu var innsiglað sem rannsóknarvettvangur – ,,Sögusagnir sem flæktu málin mjög mikið og svertu minningu Halla og fjölskyldunnar“

Heimili Drífu var innsiglað sem rannsóknarvettvangur – ,,Sögusagnir sem flæktu málin mjög mikið og svertu minningu Halla og fjölskyldunnar“

Fókus
08.10.2023

Líf Drífu Bjarkar Linnett Kristjánsdóttur breyttist varanlega sunnudaginn 6. febrúar árið 2022. Þá missti hún eiginmann sinn, Harald Loga Hrafnkelsson, í slysi af völdum eldsvoða í bílskúr heimilis þeirra á Tenerife. Litlu munaði að fleiri í fjölsyldunni yrðu brunanum að bráð. Drífa ræðir þessa erfiðu reynslu, áfallið, sorgina, heimilismissinn, vinaslit, dómstól götunnar og uppbyggingu nýs Lesa meira

„Kominn tími til að þessi listgrein standi jafnfætis öðrum listgreinum í landinu“

„Kominn tími til að þessi listgrein standi jafnfætis öðrum listgreinum í landinu“

Fókus
18.09.2023

Þórunn Sigurðardóttir, einn reyndasti menningarstjórnandi landsins, er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta hlaðvarpsþætti hans Einmitt.  Þórunn er formaður undirbúningsnefndar um stofnun Þjóðaróperu en nokkur styr hefur staðið um þau áform síðustu vikur. Áformin hafa verið sögð til höfuðs Íslensku óperunni en Þórunn vill bera klæði á þau vopn og fer yfir umræðuna um Þjóðaróperu sem Lesa meira

Einar er stoltur af endurkomu Nylon – „Mér líður eins og Nylon afa, mæti í afmælið en þarf ekki að halda það“

Einar er stoltur af endurkomu Nylon – „Mér líður eins og Nylon afa, mæti í afmælið en þarf ekki að halda það“

Fókus
06.09.2023

„Ég er nefnilega alveg búinn að greina mína líðan með þetta. Mér finnst þetta frábært, mér líður eins og afa en ekki Nylon pabba í þessari umferð,“ segir Einar Bárðarson og skellihlær, þegar stelpurnar í Nylon spyrja hann hvernig honum líði með endurkomu þeirra. Á blómatíma Nylon flokksins var hann oft kallaður Nylon pabbi. “Nú Lesa meira

Grátandi á æfingum í nostalgíukasti – „Sumt fólk elskaði að hata okkur“

Grátandi á æfingum í nostalgíukasti – „Sumt fólk elskaði að hata okkur“

Fókus
25.08.2023

Nylon flokkurinn, fyrsta stúlknaband Íslands, kom saman á ný eftir nær 17 ára hlé á Tónaflóði Menningarnætur Reykjavíkurborgar um síðastliðna helgi, við gríðarlegan fögnuð áhorfenda og eru þær Stein­unn Camilla Sig­urðardótt­ir, Alma Guðmunds­dótt­ir, Klara Elías­dótt­ir og Emel­ía Björg Óskars­dótt­ir, enn að taka við skilaboðum og heillaóskum.  Nylon stelpurnar og Einar Bárðar rifja upp minningar af Lesa meira

,,Mamma María” módel á fimmtugsaldri með sand á milli tannanna

,,Mamma María” módel á fimmtugsaldri með sand á milli tannanna

Fókus
02.08.2023

María Ögn Guðmundsdóttir er atvinnukona í hjólreiðum, en hún hjólar fyrir franskt keppnislið í svokölluðum gravel-hjólreiðum. María og lið hennar eru ekki bara keppnislið heldur fulltrúar þess á ýmsum vettvangi. Liðið heitir í höfuðið á aðalkostandanum sem er franski tískuhjólafataframleiðandinn Cafe De Cyclist. Áður en liðið var sett saman hafði María Ögn verið fyrirsæta og Lesa meira

„Maður er bara einu sinni hérna á jörðinni og ég vil vita hvað ég get“

„Maður er bara einu sinni hérna á jörðinni og ég vil vita hvað ég get“

Fókus
28.05.2023

Davíð Rúnar Bjarnason, afreksmaður í utanvegahlaupum, boxari og baráttumaður er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Einmitt. Fyrir nákvæmlega ári síðan hljóp Davíð Rúnar 100 mílur eða 161 km í utanvegahlaupinu Salomon Hengill Ultra í Hveragerði. Davíð hljóp einnig tvö hundruð kílómetra á hlaupabretti í World Class í desember í fyrra til að Lesa meira

Sjónvarpið prófaði Siggu Beinteins fyrir Gleðibankann

Sjónvarpið prófaði Siggu Beinteins fyrir Gleðibankann

Fókus
15.05.2023

Sigríður Beinteinsdóttir er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta hlaðvarpsþætti Einmitt. Þar ræða þau um tónlistina sem hefur verið aðalstarf Siggu síðustu fjóra áratugi. Sigga hefur verið í fremstu víglínu tónlistarinnar allan þennan tíma og verið elskuð og dáð. Þrátt fyrir að hafa verið áberandi allan þennan tíma hafa skilin á milli söngkonunnar Siggu Beinteins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af