Logi glímdi við þunglyndi og kvíða – „Hættu að drekka það breytir miklu”
Fókus„Ég er bara miðaldra hvítur karl í Garðabæ og get ekki sett mig í spor þess sem upplifir ójafnvægi og enn síður rasisma” segir Einar Bárðarson í hlaðvarpsþætti sínum Einmitt. Þannig byrjar hann þáttinn nánast á því að stökkva út í djúpa laugina og spyrja viðmælanda sinn Loga Pedro hvort Íslendingar séu rasistar. „Við erum Lesa meira
Friðrik Dór segir umboðsmanninn korter í sálfræðing – „Passar að hausinn á mér sé rétt skrúfaður á“
FókusFriðrik Dór Jónsson, einn afkastamesti tónlistarmaður landsins, er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi hans Einmitt. Friðrik var að gefa út plötuna Mæður sem er sjálfstætt framhald af Dætur og þeir félagar fara í gegnum plötuna nánast lag fyrir lag og ræða hana frá öllum endum. Þeir ræða hvernig hann semur tónlistana og hvernig hann velur Lesa meira
Snædís átti erfiða æsku þar til fulltrúi barnaverndar gekk henni í móðurstað – Þjálfar nú Íslenska kokkalandsliðið
FókusSnædís Xyza Mae Jónsdóttir matreiðslumeistari og þjálfari Íslenska kokkalandsliðsins er fædd á Filippseyjum. Foreldrar hennar eignuðust hana mjög ung og skömmu eftir að Snædís fæddist flutti móðir hennar án Snædísar til Íslands. Þegar Snædís var fjögurra ára sótti móðir hennar hana og þær hófu nýtt líf saman á Íslandi. Nýja lífið á Íslandi gekk ekki Lesa meira
Sveppi fluttur á Akureyri – „Eiður Smári er nú ekki beint þægilegasti gæinn“
FókusSverrir Þór Sverrisson hefur á síðustu árum breyst úr hreinræktuðum sprelligosa sem þjóðin elskaði að horfa á blanda ógeðsdrykki og hlaupa allsber niður niður Laugaveginn í einn ástsælasta leikara þjóðarinnar. Hann er jafnvígur á útvarp, sjónvarp, kvikmyndir og leiksvið og bara núna í desember mátti sjá hann í verkefnum eins og Veislunni, sjónvarpsþætti í Sjónvarpinu, Lesa meira
„Trump tók utan um mittið á mér og sagði „Svona á Miss Universe að líta út””
FókusManuela Ósk athafnakona er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Einmitt. Í dag er Manuela eigandi Ungfrú Ísland keppninnar sem er forkeppni fyrir Miss Universe og hafa keppnirnar verið að þróast síðustu ár. Heilmiklar breytingar hafa orðið á reglum keppninar sem bæði gera hana nútímalegri og aðgengilegri. Einar og Manuela ræða þá þróun og Lesa meira
Hrefna vildi gera góðverk og hrakti óvart eina vin mannsins burt – „Það brotnaði eitthvað í mér þarna“
FókusHrefna Bachmann er ævintýrakona í orðsins fyllstu merkingu. Hún og maðurinn hennar, Ólafur Vilhjálmsson, hafa búið og starfað í fleiri löndum en flestir landsmenn hafa heimsótt og ekki bara það heldur eru heimsálfurnar sem þau hafa unnið í að minnsta kosti fimm: Evrópa, Norður- Ameríka, Suður- Ameríka, Asía og Afríka. Þau sóttu nám til Bandaríkjanna Lesa meira
„Dalirnir sem maður gengur í gegnum breytast ekkert þótt maður þekki þá betur. Það er alltaf sama myrkrið og sami kuldinn“
FókusKristinn Óli Haraldsson (Kiddi), tónlistarmaður, leiklistarnemi og þekktur sem helmingur dúettsins Jói Pé og Króli, er nýjasti gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpinu Einmitt. Króli hefur glímt við þunglyndi frá 16 ára aldri og var tíu ára greindur með ýmsar raskanir sem hafa bæði hamlað honum en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. Ein leið hans í Lesa meira
Segir kynferðisofbeldi reglu frekar en undantekningu – „Mjög margt ofbeldisfólk skilur ekki skaðann sem það veldur”
Fókus„Ég hafði ekki gert mér grein fyrir því að væri svo mikil regla, ekki undantekning. Ákveðið mynstur, til dæmis hjá fjölskyldum þar sem barnaníð hefur haft sína farvegi eða í samfélagi þar sem aðgangur að líkama kvenna er eitthvað sem bara gerist,” segir Bjarni Karlsson sálgætir, prestur og siðfræðingur, en hann gaf á dögunum út Lesa meira
Sigríður glímdi við fæðingarþunglyndi í átta ár – „Þjáning fer mér. Ég er falleg þegar ég þjáist“
Fókus„Þjáning fer mér. Ég er falleg þegar ég þjáist,“ segir Sigríður Hrund af miklu æðruleysi og bendir á að það ríki misskilningur um að þjáning sé eitthvað sem er eingöngu neikvætt. „Hún er merki um þroska. Við þurfum að breyta hugarfarinu gagnvart henni.“ Sigríður Hrund Pétursdóttir, eigandi Vinnupalla ehf. og fyrrum formaður Félags kvenna í Lesa meira
Magni fékk rauða spjaldið í sumar – Fluttur með hraði á spítala á Akureyri
FókusSöngvarinn Magni Ásgeirsson var keyrður á sjúkrahús aðfaranótt sunnudagsins 14. ágúst í sumar. Hann vaknaði á hótelherbergi á Sauðárkróki þangað sem að hann hafði keyrt eftir að hafa skemmt á Fiskideginum mikla. Þar var Eyrún konan hans stödd með son þeirra á íþróttamóti. Magni vaknaði um miðja nótt með verki, svima og ógleði og var Lesa meira