Vigdís er aftur orðin sameiningartákn
FókusRakel Garðarsdóttir er framleiðandi og frumkvöðull, þekkt fyrir störf sín í leikhús- og kvikmyndageiranum. Hún hefur starfað sem framleiðandi hjá leikhópnum Vesturport frá árinu 2003. Auk þess er Rakel stofnandi og framkvæmdastjóri samtakanna Vakandi, sem berjast gegn matarsóun og stuðla að aukinni vitund um umhverfismál. Rakel er einn tveggja framleiðanda leiknu sjónvarpsþáttanna Vigdís sem núna Lesa meira
„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“
FókusLinda Pétursdóttir fegurðardrottning og lífsþjálfi er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Linda og Einar ræða árið sem Linda var valin Miss World (Ungfrú Heimur), aðdragandann og það sem kom í framhaldinu. Linda var 18 ára þegar hún sigraði keppnina og á árinu sem fylgdi heimsótti hún yfir tuttugu lönd og mörg þeirra Lesa meira
Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“
FókusPatrik Snær Atlason sem flestir þekkja undir listamannsnafninu Prettyboitjokko er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt, hlaðvarpsþáttaröð Einars. Hlaðvarpsþættir Einars eru nú orðnir 86 talsins og hafa verið í framleiðslu í rúmlega tvö ár og þessi þáttur er upphafið að fjórðu þáttaröðinni. Patrik og Einar ræða allt milli himins og jarðar og í Lesa meira
Segist enn eiga eftir að horfa í augun á þeim sem komu fram á tónleikum til höfuðs Heru – „Mér fannst þetta skítt og Hera á betra skilið“
FókusTónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt, hlaðvarpi Einars eins og fram kom hér í DV í gær þar sem fjallað var um mat Friðriks Ómars á jólatónleikamarkaðinum. Sjá einnig: Segir rjómatertutónleikana í frjálsu falli – Lagði allt undir fyrir Freddie Mercury Þeir félagar fóru yfir margt fleira í Lesa meira
Segir rjómatertutónleikana í frjálsu falli – Lagði allt undir fyrir Freddie Mercury
Fókus„Þessi markaður um jólin er bara að breytast. Stóru, rjómatertu, fjölda gesta tónleikarnir eru bara í frjálsu falli. Miðaverðið hefur verið að hækka, tónleikahaldarinn og tónlistarfólkið fær ekkert af því, aðföng tengt umgjörð og kynningarmálum er bara að hækka og fólk gerir þess vegna meiri kröfur, segir tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson spurður út í stöðuna Lesa meira
Björn Jörundur segir áskoranir miðaldra manna margar – „Hjalti er við allir. Allir karlar á miðjum aldri með alla sína fordóma og sína vanþekkingu”
FókusSöngvarinn og leikarinn Björn Jörundur Friðbjörnsson er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpsþættinum Einmitt. Björn stendur í stórræðum þessa daganna því árlegir stórtónleikar með NýDönsk verða í Hörpu um miðjan september og um mánaðamótin er kvikmyndin Ljósvíkingar væntanlega í kvikmyndahús þar sem Björn fer á kostum að mati þeirra sem séð hafa myndina. Má ekki vera Lesa meira
Birgir Steinn opnar sig um andleg veikindi – „Þetta er bara hluti af mér“
FókusBirgir Steinn Stefánsson tónlistarmaður er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt sem var að koma á hlaðvarpsveitur. Birgir er einn besti lagahöfundur ungu kynslóðarinnar. Hann flytur sína eigin tónlist undir nafninu Birgir, en hefur einnig unnið að ýmsum tónlistarverkefnum í samstarfi við aðra og þá hefur hann einnig samið með og fyrir aðra Lesa meira
Spurningin sem Guðrún fær ítrekað – „Hvað ertu að gera í þessum karlrembuflokki?”
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi er gestur Einar Bárðarsonar í nýjasta þættinum hans af Einmitt. Þau ræða þar nokkur af þeim málum sem mótað hafa umræðuna síðustu misseri eins og ný útlendingalög, óreiðuna sem ríkir í sölumálum á áfengi og flótta kjósenda frá Sjálfstæðisflokknum síðustu 15 ár. Mamma vildi ekki „missa“ Lesa meira
„Samhliða því að reyna að finna gullmolana í drullusvaðinu sem ég var stödd í“
FókusUna Torfadóttir tónlistarkona sprakk heldur betur út í byrjun árs 2022 með laginu Fyrrverandi sem varð eitt vinsælasta lagið á Íslandi. Hún hefur síðan glatt landsmenn með fallegri tónlist sinni og textum. Una ræðir við Einar Bárðarson í hlaðvarpinu Einmitt, um tónlistaruppeldið, áskorunina að greinast með heilakrabbamein aðeins tvítug og hvernig hún hefur gert upp Lesa meira
Logi glímdi við þunglyndi og kvíða – „Hættu að drekka það breytir miklu”
Fókus„Ég er bara miðaldra hvítur karl í Garðabæ og get ekki sett mig í spor þess sem upplifir ójafnvægi og enn síður rasisma” segir Einar Bárðarson í hlaðvarpsþætti sínum Einmitt. Þannig byrjar hann þáttinn nánast á því að stökkva út í djúpa laugina og spyrja viðmælanda sinn Loga Pedro hvort Íslendingar séu rasistar. „Við erum Lesa meira