„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
FréttirErla Björnsdóttir, sálfræðingur, svefnfræðingur og doktor í líf- og læknisfræði, er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Þar fer hún yfir störf sín á sviði svefns og lýðheilsu, en einnig nýjasta og umdeildasta verkefni sitt: baráttuna fyrir því að leiðrétta klukkuna á Íslandi og færa hana aftur um eina klukkustund. Erla, sem stofnaði Lesa meira
Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“
FréttirÍ nýjasta þætti hlaðvarpsins Einmitt ræðir Einar Bárðarson við fjármálaráðgjafann Björn Berg, sem á síðustu árum hefur fest sig í sessi sem einn helsti leiðbeinandi þjóðarinnar í fjármálalæsi. Þeir félagar fara um víðan völl í hagnýtu samtali sem snertir á mörgum af stærstu spurningum heimilanna: lán, vextir, skuldir, kaupmáttur og hvernig fólk getur raunverulega náð Lesa meira
„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
FókusTónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson segist finna fyrir bakslaginu á eigin skinni í samtaliþeirra Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi þess síðarnefnda, Einmitt. Í frétt hér á DV.is í síðustu viku lýsti hann því að hafa fengið taugaáfall eftir að hafa komist að því að ástvinur hans, dragdrottningin Heklína, hafði verið myrt í London árið 2023. Sjá einnig: Lesa meira
„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir„Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ segir Ólafur William Hand þegar hann rifjar upp nóttina sem áhöfn togarans Péturs Jónssonar RE-69 kom til björgunar á Flateyri í viðtal við Einar Bárðarson í hlaðvarpinu Einmitt. Aðfaranótt 26. október 1995 þegar snjóflóðið mikla féll á Flateyri og breytti öllu. Rækjutogarinn Pétur Jónsson RE-69 lá í vari Lesa meira
Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
FókusSöngvarinn og poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson er nýjasti gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpsþáttunum Einmitt. Í opinskáu og einlægu viðtali ræðir Páll óskar ástina, listin og slysið sem hann er ennþá að vinna sig út úr. Í þættinum segir hann í fyrsta sinn frá því að hann fékk taugaáfall við það að frétta óvænt að kær Lesa meira
The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni
FókusÞað er ekki bara Herra Hnetusmjör sem hefur skreytt veggina heima hjá sér með verkum eftir Ella Egils. Tónlistarmaðurinn The Weeknd á líka tvö verk eftir Ella. Gestur Einars Bárðar í fyrsta þætti af fjórðu seríu af Einmitt hlaðvarpi hans er enginn annar en myndlistamaðurinn Elli Egilsson Fox. Elli byrjaði feril sinn sem húðflúr listamaður, Lesa meira
Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433SportMargrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur og fyrrum knattspyrnukona, er gestur Einar Bárðarson í hlaðvarpi hans Einmitt. Þetta er í annað sinn sem hún mætir í Einmitt og er hún þannig fyrsti gestur Einars til að mæta tvisvar í hlaðvarpið. Í þættinum ræða þau bókina Ástríða fyrir leiknum og stöðu íslenska kvennalandsliðsins hóf leik sinn á EM Lesa meira
Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli
FréttirBogi Ágústsson, blaðamaður á Ríkisútvarpinu, hefur starfað við fréttaflutning í tæp 50 ár. Hann hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. Áríð 1988 varð hann fréttastjóri og gegndi starfinu til ársins 2003. Þá tók hann við starfi forstöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarpsins, Lesa meira
„Shit hvað þetta er leiðinlegt lag“
FókusJóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Jóhanna er ein af okkar allra besta söngkonum og hefur verið frá því að hún var 10 ára. Eins skrítið og það kann að hljóma var eitt stærsta „comeback“ íslenskrar tónlistar árið 2009 þegar hún landaði 2. sæti í Eurovision þá aðeins Lesa meira
Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta
FókusErlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og fyrrverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna og NATO í Afganistan hefur blandast mikið inn í almenna umræðu síðustu vikna í sambandi við breytta ásýnd í heimsmálnum. Erlingur er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt hlaðvarpi Einars þar sem þeir ræða stöðuna í Úkraínu, framferði Pútins og Trump og sviðsmyndirnar sem nú Lesa meira
