Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
EyjanFastir pennarÞegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá sjávarútveginn okkar hverfa, vélsmiðjuna okkar hverfa, heilsugæsluna okkar hverfa, bakarann Lesa meira
Ráðuneytið segir Dalvíkurbyggð ekki hafa fylgt reglum en ætlar ekki að gera neitt í því
FréttirInnviðaráðuneytið sem fer með sveitarstjórnarmál í landinu hefur sent frá sér álit vegna kvörtunar yfir úthlutun Dalvíkurbyggðar á leyfi til þyrluskíðaferða á landi í eigu sveitarfélagsins. Var einu fyrirtæki veittur einkaréttur til ferðanna til næstu 20 ára án þess að útboð færi fram. Ráðuneytið segir þessa úthlutun ekki í samræmi við jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Tveir fundir og tvenns konar hugmyndafræði
EyjanFastir pennarVinnuvikan byrjaði með tveimur athyglisverðum fundum, sem snerust um auðlindir og kostnað við að tryggja varanleika í rekstri. Annan fundinn sátu forstjóri Orkubús Vestfjarða og forstjóri Landsvirkjunar. Þeir undirrituðu samning um varanleika í orkuafhendingu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi héldu hinn fundinn. Þar var kynnt sú hugmyndafræði tveggja hagfræðinga að einkaréttur til að nýta sjávarauðlindina ætti Lesa meira