fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Einkarekstur

Tveir læknar ósammála um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu – „Hann er ekki einn um að misskilja þessar niðurstöður“

Tveir læknar ósammála um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu – „Hann er ekki einn um að misskilja þessar niðurstöður“

Fréttir
19.09.2024

Læknarnir Jón Magnús Kristjánsson og Ragnar Freyr Ingvarsson eru ekki sammála um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Jón Magnús segir ný prinsipp komin inn í heilbrigðiskerfið en almenningur vilji ekkert meira en öflugt opinbert kerfi. Ragnar Freyr segir kollega sinn misskilja þjóðarviljann og að blandað kerfi sé helsti styrkleikinn. Breytt prinsipp að borga sig fram fyrir Jón Lesa meira

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Eyjan
15.09.2022

Ekkert samkomulag hefur verið gert um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins og sterkt opinbert heilbrigðiskerfi hefur alltaf verið kjarni íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Ekki er kveðið á um það í stjórnarsáttmálanum að það kunni að vera til endurskoðunar. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, um stöðu heilbrigðiskerfisins í samtali við Fréttblaðið. Tilefnið eru ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um að Lesa meira

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Bjarni segir að einkarekstur bæti heilbrigðisþjónustuna

Eyjan
13.09.2022

Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í gær. Eins og áður eru heilbrigðismál stærsti útgjaldaliðurinn en rúmlega 30% af fjárlögunum fara í útgjöld til heilbrigðismála. Bjarni segir að heilbrigðiskerfið hafi náð góðum árangri á ýmsum sviðum en glími einnig við áskoranir og séu biðlistar og óboðleg vistun sjúklinga dæmi um það. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af