fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

einkamál

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Fréttir
17.12.2018

Bára Halldórsdóttir, sem stóð að baki upptöku af samtali sex þingmanna á barnum Klaustri í nóvember, mætir í Héraðsdóm Reykjavíkur klukkan 15.15 í dag. Hún hefur verið boðuð fyrir dóminn þar sem fjórir skjólstæðingar Reimars Péturssonar, lögmanns, hafa lagt fram beiðni um vitnaleiðslur og öflun sýnilegra sönnunargagna vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af