fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Einkalífið

Gunnar gerir upp Hringver – Segir konuna sína standa sig eins og hetja: „Ég er soldið ofvirkur inni í mér“

Gunnar gerir upp Hringver – Segir konuna sína standa sig eins og hetja: „Ég er soldið ofvirkur inni í mér“

Fókus
22.11.2018

Bardagakappinn Gunnar Nelson er besti bardagamaður okkar og þó víðar væri leitað. Hann undirbýr sig nú fyrir bardaga 8. desember í Toronto í Kanada, en þar mun hann berjast við Alex Olivera. Gunnar er níundi gestur Einkalífsins á Vísi, en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Gunnar fer Lesa meira

Páll Óskar hefur verið ástfanginn fjórum sinnum – „Hommalíf hér á Íslandi er eins og blanda af fiskabúri og skókassa“

Páll Óskar hefur verið ástfanginn fjórum sinnum – „Hommalíf hér á Íslandi er eins og blanda af fiskabúri og skókassa“

Fókus
15.11.2018

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson er einn ástsælasti og afkastamesti söngvari þjóðarinnar. Hann leikur og syngur í Rocky Horror í Borgarleikhúsinu og er að undirbúa jólatörnina, bæði eigin tónleika og síðan er hann gestasöngvari á fleiri. Páll Óskar er áttundi gestur Einkalífsins á Vísi, en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af