fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Einkabíllinn

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Borgarlínan hönnuð til að koma fólki hraðar milli staða en einkabíllinn – sérstaklega á háannatíma

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins: Borgarlínan hönnuð til að koma fólki hraðar milli staða en einkabíllinn – sérstaklega á háannatíma

Eyjan
04.09.2024

Til að fólk noti aðra ferðamáta en einkabílinn þurfa almenningssamgöngur að vera fljótar í förum og áreiðanlegar. Til að svo verði þarf að fjárfesta og skipuleggja rétt. Mikilvægt er að Borgarlínan sé á miðjuakrein til að lágmarka truflanir frá bílaumferð úr hliðargötum. Í dag er strætó fastur í umferð með öðrum bílum. Með Borgarlínunni á Lesa meira

Furða sig á reikningsdæmi FÍB um strætó og einkabílinn – „Þetta bara meikar ekki sens“

Furða sig á reikningsdæmi FÍB um strætó og einkabílinn – „Þetta bara meikar ekki sens“

Fréttir
03.09.2024

Tiltölulega stutt grein sem birtist á heimasíðu FÍB í morgun hefur vakið talsverðar umræður. Þar er þeirri fullyrðingu varpað fram að strætó sé ekki afkastameiri en einkabíllinn og er vafasamt reikningsdæmi látið fylgja með. Í greininni segir meðal annars að því sé oft haldið fram að fullur strætisvagn afkasti meiru en einkabíllinn vegna þess að strætóinn Lesa meira

Björn gagnrýnir Heimildina: „Mesta vælubílsfrétt sem ég hef séð í laaangan tíma“

Björn gagnrýnir Heimildina: „Mesta vælubílsfrétt sem ég hef séð í laaangan tíma“

Fréttir
22.03.2024

Björn Teitsson, fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, gagnrýnir frétt sem birtist í nýjasta tölublaði Heimildarinnar í dag. Í blaðinu var sagt frá raunum ungs manns, Halldórs Jónssonar, sem starfar sem yfirþjónn á Matarkjallaranum. Greiddi hann á síðasta ári næstum hálfa milljón króna í bílastæðakostnað. Starfs síns vegna þarf hann oft að vinna langt fram Lesa meira

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Eyjan
29.08.2023

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík birti fyrir stundu færslu á Facebook síðu sinni. Í færslunni svarar hann þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt hann, sum hver harðlega, fyrir að hafa í störfum sínum staðið fyrir því að þrengja að umferð einkabíla í Reykjavík. Hann segir þá ofuráherslu sem lögð hafi verið á umferð einkabíla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af