Tæplega fjórði hver fimmtugur japanskur karl er ókvæntur
Pressan11.01.2019
Tæplega fjórði hver japanskur karlmaður er ókvæntur þegar þeir ná fimmtugsaldri. Hjá konunum er hlutfallið ekki eins slæmt en um 14 prósent þeirra eru ógiftar þegar þær ná fimmtugsaldri. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem var birt á síðasta ári en staða mála miðast við árið 2015. niðurstöðurnar sýna að sífellt fleiri Japanir ganga ekki í Lesa meira
Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni
Fókus13.11.2018
Tímarnir breytast og mennirnir með og það orðatiltæki á svo sannarlega við þegar blaðagrein úr tímaritinu McCall frá 1958 er skoðuð. Greinin ber yfirskriftina 129 Ways to get a Husband eða eins og það útleggst á ástkæra ylhýra, 129 leiðir til að landa eiginmanni. Það er augljóst að margt hefur breyst á þeim 60 árum Lesa meira