fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Einelti

13 ára piltur látinn: Laminn af jafnöldrum sínum í skólanum – Hafði verið lagður í einelti

13 ára piltur látinn: Laminn af jafnöldrum sínum í skólanum – Hafði verið lagður í einelti

Pressan
26.09.2019

Þrettán ára piltur í Kaliforníu í Bandaríkjunum er látinn, viku eftir að hann varð fyrir fólskulegri líkamsárás í skólanum. Pilturinn, Diego að nafni, varð fyrir árás tveggja pilta í Landmark-gagnfræðaskólanum þann 16. september. Skólafélagar piltanna tóku árásina upp á myndband en á því má sjá þegar Diego eru veitt tvö þung högg í höfuðið. Seinna Lesa meira

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Eyjan
20.06.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, íhugar að leggja fram kæru á grunni meiðyrðalöggjafarinnar, vegna eineltiskvartana Helgu Bjargar Ragnarsdóttur í sinn garð, líkt og Eyjan hefur fjallað um í dag. Vigdís hyggst ekki taka þátt í rannsóknarferlinu sem eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ráðast í, eftir kvartanir Helgu Bjargar, sem sakar Vigdísi um að hafa Lesa meira

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Eyjan
20.06.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í morgun mun eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar taka kvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra, í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til rannsóknar. Helga segist hafa setið undir árásum Vigdísar og telur sig lagða í einelti: „Telur umbjóðandi minn sig hafa setið undir árásum á starfsheiður sinn og æru frá Lesa meira

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

433Sport
15.01.2019

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Everton, er góðhjartaður maður og sannaði það á dögunum. Dagmar Ýr er móðir Gunnars Holger en hann er aðeins sex ára gamall og hefur þurft að glíma við alvarlegt einelti á sinni skólagöngu. Vísir.is ræddi við Dagmar í nóvember og talaði hún á meðal annars um að Gunnar Lesa meira

Dagmar Ýr um eineltið sem sonur hennar verður fyrir – „Við bætum ekki ástandið með því að tala illa um foreldra, gerendur eða skólann“

Dagmar Ýr um eineltið sem sonur hennar verður fyrir – „Við bætum ekki ástandið með því að tala illa um foreldra, gerendur eða skólann“

27.11.2018

Á laugardag sögðum við frá Dagmar Ýr Snorradóttur, en sonur hennar Gunnar Holger, sem er sex ára verður fyrir grófu einelti, bæði andlega og líkamlega, nánast alla daga í skólanum. Lestu hér: Sex ára sonur Dagmar verður fyrir grófu einelti daglega – „Mamma, þetta er svo ljótt“ Greinin hreyfði við fólki, henni var deilt af mörgum Lesa meira

Tamar samdi magnað ljóð til Gunnars – „Hví logar og dafnar sá eineltiseldur“

Tamar samdi magnað ljóð til Gunnars – „Hví logar og dafnar sá eineltiseldur“

Fókus
25.11.2018

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um Gunnar Holger og eineltið sem hann verður fyrir. Í gær sögðum við frá mæðginunum Dagmar Ýr og Gunnari, sem er sex ára. Gunnar verður á hverjum degi fyrir grófu ofbeldi, bæði andlegu og Lesa meira

Sex ára sonur Dagmar verður fyrir grófu einelti daglega – „Mamma, þetta er svo ljótt“

Sex ára sonur Dagmar verður fyrir grófu einelti daglega – „Mamma, þetta er svo ljótt“

24.11.2018

Dagmar Ýr Snorradóttir er 27 ára gömul, móðir hans Gunnars Holger, sem er sex ára og hóf nám í grunnskóla í haust. Eins og flest börn sem byrja skólagöngu var hann spenntur en um leið stressaður fyrir því að byrja í skólanum. Fljótlega kom í ljós að það sem á að vera skemmtileg áskorun fyrir Lesa meira

Þriðjungur starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa upplifað einelti

Þriðjungur starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa upplifað einelti

Eyjan
21.11.2018

Rúmlega þrjátíu prósent fyrrum starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur (OR) segjast hafa upplifað einelti á vinnustaðnum þegar þeir störfuðu þar. Þetta kemur fram í könnun sem Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerði. Fram kemur að töluverður munur sé á svörum núverandi og fyrrverandi starfsmanna varðandi upplifun þeirra af einelti á vinnustaðnum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur Lesa meira

Dagur gegn einelti – Fræðum börnin okkar

Dagur gegn einelti – Fræðum börnin okkar

Fókus
08.11.2018

Dag­ur­inn 8. nóv­em­ber ár hvert er helgaður bar­átt­unni gegn einelti í skól­um. Á þess­um degi eru já­kvæð sam­skipti í fyr­ir­rúmi og er skóla­sam­fé­lagið hvatt til að taka hönd­um sam­an gegn einelti. Einelti hef­ur marg­vís­leg­ar af­leiðing­ar bæði fyr­ir nem­end­ur sem verða fyr­ir því og þeirra fjöl­skyld­ur. Vert er að muna að gerend­ur eru gjarn­an börn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af