fbpx
Laugardagur 29.mars 2025

Einelti

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Frægustu bræður Íslandssögunnar eru þeir Gísli, Eiríkur og Helgi frá Bakka í Svarfaðardal eða Fljótum. Ég heimsótti nýlega skemmtilegt lítið kaffihús á Dalvík sem kennir sig við þá bræður sem sýnir að þeir lifa góðu lífi í þjóðarsálinni. Íslensk fyndni er þekkt fyrir að draga dár að jaðarhópum í samfélaginu. Mikið er til af sögnum Lesa meira

Inga Sæland: Árásirnar á okkur grímulaust einelti – sjálfstæðismenn vilja fela eigin vandræði

Inga Sæland: Árásirnar á okkur grímulaust einelti – sjálfstæðismenn vilja fela eigin vandræði

Eyjan
24.01.2025

Morgunblaðið og stjórnarandstaðan hafa farið mikinn gegn Ingu Sæland og linnulaust beint spjótum sínum að Flokki fólksins vegna þess að flokkurinn er skráður sem félagasamtök en ekki stjórnmálaflokkur. Formsatriði sem verður lagfært á landsfundi í febrúar, segir Inga Sæland, stormur í vatnsglasi. Hún segir árásirnar vera grímulaust einelti sem sprottið sé upp úr því að Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!

EyjanFastir pennar
21.01.2025

Morgunblaðið hefur farið mikinn gegn Degi B. Eggertssyni í mörg ár. greinilega lítur blaðið á Dag sem helsta andstæðing Sjálfstæðisflokksins, og þar með blaðsins, sem von er vegna þess að í einn og hálfan áratug hefur Dagur haldið Sjálfstæðisflokknum valdalausum í vonlausri stjórnarandstöðu í höfuðborginni, sem áður var vígi flokksins. Svarthöfði hefur lengi fylgst með Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember

Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember

Eyjan
19.01.2025

Morgunblaðið hefur að undanförnu býsnast yfir því að Dagur B. Eggertsson hafi fengið tvöfaldar greiðslur í desember en blaðinu virðist hafa yfirsést að Rósa Guðbjartsdóttir, fyrrum bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, er sú sem fékk mest af nýjum þingmönnum sem koma úr umhverfi sveitarstjórna. Rósa fékk samtals 5,8 milljónir króna í laun í desember, Dagur, Pavel Lesa meira

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Pressan
16.05.2024

Foreldrar tíu ára drengs segja að einelti sem hann varð fyrir í skólanum hafi reynst honum ofviða og orðið til þess að hann svipti sig lífi. Pilturinn, Sammy Teusch, frá Indiana í Bandaríkjunum, var í 4. bekk og segjast foreldrar hans, Sam og Nichole Teusch, hafa kvartað undan eineltinu við skólayfirvöld að minnsta kosti 20 sinnum. Skólinn hafi gert lítið sem Lesa meira

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Fréttir
27.03.2024

Persónuvernd hefur sent frá sér úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Var hann starfsmaður félagasamtaka og hafði kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum. Vildi hann fá aðgang að fundargerðum stjórnarfunda samtakanna þar sem mál hans voru rædd en samtökin höfnuðu því. Persónuvernd úrskurðaði manninum í vil og lagði fyrir samtökin að Lesa meira

Kennarinn sagði við Davíð að hann yrði aldrei neitt annað en aumingi

Kennarinn sagði við Davíð að hann yrði aldrei neitt annað en aumingi

Fókus
11.03.2024

Davíð Bergmann var á æskuárum sínum utangátta í skólakerfinu og átti erfitt með lestur og nám eins og hann hefur skýrt áður frá í aðsendum greinum á Vísi. Hann hefur á undanförnum árum starfað með unglingum sem eru í sömu stöðu og hann var sjálfur. Í nýrri grein gerir hann grein fyrir því hvernig skortur Lesa meira

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Fréttir
05.02.2024

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli þar sem foreldrar kvörtuðu yfir að mennta- og þjálfunarfyrirtækið KVAN hafi neitað að afhenda þeim tiltekin gögn sem vörðuðu barn þeirra og eineltismál sem tengdist barninu og fyrirtækið hafði komið að. Er það niðurstaða Persónuverndar að KVAN hafi farið í bága við lög. Kvörtun foreldranna barst Persónuvernd í maí 2022. Lesa meira

Börn blóðmerarbænda verða fyrir aðkasti

Börn blóðmerarbænda verða fyrir aðkasti

Fréttir
05.12.2023

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi og hafa meðal annars stundað blóðmerahald. Þau eru gestir Frosta Logasonar í þættinum spjallið en þátturinn í heild sinni er aðgengilegur á Youtube-síðu efnisveitunnar Brotkast. Þórdís og Orri segja að umræða um blóðmerahald hafi verið ósanngjörn og óvægin. Þau segjast meðal annars þekkja dæmi þess að Lesa meira

Götustrákar segjast hafa mátt þola einelti og hótanir

Götustrákar segjast hafa mátt þola einelti og hótanir

Fréttir
10.08.2023

Bjarki Viðarson og Aron Mímir Gylfason stjórnendur hlaðvarpsins Götustrákar segja farir sínar ekki sléttar í nýjasta þætti sínum. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn segjast þeir hafa verið lagðir í einelti og mátt þola hótanir. Þeir nefna Þorstein V. Einarsson, kynjafræðing og stjórnanda hlaðvarpsins Karlmennskan, helst til sögunnar sem þann einstakling sem einna mest hafi lagt þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af