Lítt þekkt fjölskyldutengsl: Sjónvarpsmaðurinn og handboltakappinn
FókusSjónvarpsmaðurinn Einar Þorsteinsson hjá Ríkisútvarpinu hefur undanfarin ár staðið vaktina í sjónvarpsfréttum sem og Kastljósi. Á dögunum tók hann viðtal við Gunnar Braga Sveinsson vegna Klaustursmálsins svokallaða og stóð sig afburða vel í að þjarma að þingmanninum. Desember er góður mánuður fyrir Einar en hann er sennilega þekktasti Íslendingurinn sem er fæddur 24. desember. Færri Lesa meira
Ást í áskriftarsjónvarpi allra landsmanna
Einar Þorsteinsson, fréttamaður hjá RÚV, mátti sæta mikilli gagnrýni nýlega vegna spurningar sem hann beindi til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í kappræðum oddvita flokkanna í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna núna í lok maí. Einar sætti enn meiri gagnrýni fyrir spurningarnar sem honum láðist að beina að hinum oddvitunum. Almennt er þó mál manna að Sanna hafi staðið af Lesa meira