Einar harmar fjöldauppsagnir Trump á veðurfræðingum – „Vara við ferðum fellibylja og vakta Tsunami bylgjur“
FréttirEinar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, harmar nýtilkynntar fjöldauppsagnir veðurfræðinga í Bandaríkjunum. Segir hann sparnaðinn lítinn og um þjóðhagslega mikilvæga þjónustu sé að ræða. „Í kvöld voru kunngjörðar uppsagnir hundruða starfsmanna á Bandarísku Veður- og haffræðistofnuninni (NOAA) og hjá Alríkisveðurstofunni (NWS),“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum í gær. „Meðal þeirra eru: veðurfræðingar, gagna- og tölvufræðingar, sem ábyrgir Lesa meira
Skarpur sunnan hvellur í kortunum á morgun – Varað við tjóni
FréttirVeðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir fyrir mest allt landið vegna storms sem gengur yfir í nótt og fyrri part morgundagsins. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lýsir lægðinni sem „Stórum sunnan.“ Búið er að gefa út gular viðvaranir fyrir allt landið að suðausturlandi undanskildu. Þær fyrstu taka gildi klukkan 4:00 í nótt og þær síðustu renna Lesa meira
Einar: „Það er engin spurning að fólk mun finna fyrir þessu“
FréttirEinar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Blika.is, segir það miklu máli skipta hver vindáttin er þegar kemur að mengun frá eldgosinu sem hófst við Sundhnúkagígaröðina í gærkvöldi. Viðbúið er að töluverð mengun fylgi eldgosinu enda hraunrennsli mun meira en var til dæmis í síðasta gosi við Litla-Hrút. Einar ræddi þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. „Eins Lesa meira