Hildur lætur Einar heyra það fyrir kaffiboðið – „Virðast ekki skilja að fyrir okkur hljómar þetta eins og hótun“
Fréttir26.07.2024
Baráttukonan Hildur Lilliendahl Viggósdóttir sakar Einar Scheving, trommuleikara, um fullkomna vanþekkingu á feðraveldinu og að boð hans um að setjast niður með konu, sem hann hefur átt í ritdeilu, yfir kaffibolla hljómi eins og hótun en ekki vinarhót. Þetta kemur fram í eldfimum pistli Hildar á Facebook-síðu hennar. Átök í jazzsamfélaginu Forsaga málsins eru deilur Lesa meira