fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025

Einar Egilsson

Einar snýr aftur frá Hollywood til að búa til bíó

Einar snýr aftur frá Hollywood til að búa til bíó

23.04.2019

Einar Egilsson stefnir á innkomu í íslenska kvikmynda- og þáttagerð. Hann skrifaði, ásamt Elíasi K. Hansen, nýverið undir stóran samning við Pegasus um gerð sjónvarpsþátta en einnig sitja þeir við skriftir að bíómynd. Einar, sem áður starfaði í hljómsveitinni Steed Lord, ræddi við DV um þessi verkefni, æskuna, tónlistina og bílslysið sem breytti lífsviðhorfinu. Ólst Lesa meira

Eldheit ást – Ingibjörg og Einar

Eldheit ást – Ingibjörg og Einar

Fókus
11.01.2019

Eitt heitasta parið í dag er Ingibjörg Egilsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, og Einar Egilsson tónlistarmaður, en þau hafa verið að draga sig saman síðustu mánuði samkvæmt heimildum DV. Ingibjörg varð í öðru sæti í Ungfrú Ísland árið 2008 og ári síðar tók hún þátt í Miss Universe og komst í fimmtán kvenna úrslit. Í kjölfarið fékk Lesa meira

Svala og Einar skilin

Svala og Einar skilin

Fókus
14.09.2018

Ástin, eins dásamleg og hún er, endist ekki alltaf í samböndum og pör slíta þeim af af ýmsum ástæðum eða jafnvel engri. Það hefur ekki farið framhjá neinum sem  fylgist með íslensku tónlistar- og skemmtanalífi að ein dáðasta söngkona landsins, Svala Björgvins, er flutt aftur til Íslands. Hún hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Elín Metta komin heim