fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

einangrun

Þurfti á hundunum sínum að halda vegna andlegra veikinda – Fékk ekki að hafa þá í heimaeinangrun

Þurfti á hundunum sínum að halda vegna andlegra veikinda – Fékk ekki að hafa þá í heimaeinangrun

Fréttir
21.11.2023

Þann 17. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp úrskurður matvælaráðuneytisins um kæru sem lögð var fram vegna synjunar Matvælastofnunar á leyfi til að einangrun tveggja hunda sem fluttir voru til landsins færi fram í heimahúsi. Óskaði kærandinn eftir leyfinu á grundvelli þess að viðkomandi þyrfti á hundunum að halda vegna andlegra veikinda. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Matvælastofnunar Lesa meira

Fjögur kórónuveirusmit – Ein milljón send í einangrun

Fjögur kórónuveirusmit – Ein milljón send í einangrun

Pressan
29.07.2022

Yfirvöld í kínversku borginni Wuhan, þar sem kórónuveiran sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið hafa skipað tæplega einni milljón borgarbúa í einangrun í þrjá daga. Ástæðan er að fjórir greindust með kórónuveiruna. BBC skýrir frá þessu. Í borginni er rekin stíf „núll-kórónu“ stefna sem felur í sér fjöldasýnatökur, einangrun og lokun á samfélagsstarfsemi. Nú eru það Lesa meira

Derek Chauvin er í einangrun 23 klukkustundir á sólarhring

Derek Chauvin er í einangrun 23 klukkustundir á sólarhring

Pressan
23.04.2021

Fyrrum lögreglumaðurinn Derek Chauvin, sem var nýlega fundinn sekur um að hafa orðið George Floyd að bana, er hafður í einangrun í 23 klukkustundir á sólarhring í fangelsinu sem hann er nú vistaður í. Það er gert til að tryggja öryggi hans fyrir öðrum föngum. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að Chauvin sé vistaður í eina háöryggisfangelsi Minnesota. Chauvin gekk laus gegn tryggingu á meðan Lesa meira

Í einangrun vegna COVID-19 – Átti ekki von á þessum aðstæðum

Í einangrun vegna COVID-19 – Átti ekki von á þessum aðstæðum

Pressan
21.04.2020

Ef þú ert meðal þeirra sem sitja og vorkenna sjálfum sér svolítið vegna COVID-19 faraldursins og þeirrar félagslegu einangrunar sem því fylgir þá er kannski upplyftandi að hugsa til Brent Underwood sem er kannski sá maður sem er í mestri einangrun þessa dagana. Brent er ekki í einangrun í bæ eða borg því hann er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af