fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Ein pæling

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Albert Jónsson sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum starfaði um árabil sem ráðgjafi Davíðs Oddssonar, þegar hann var forsætisráðherra, í utanríkismálum og síðar sem sendiherra Íslands, meðal annars í Rússlandi. Hann er gestur nýjasta þáttar hlaðvarpsins Ein Pæling sem Þórarinn Hjartarson stýrir. Í þættinum ræðir Albert meðal annars um loftslagsmál. Hann segir að alþjóðakerfið eins og það er Lesa meira

Inga lét sverfa til stáls – „Ég get til dæmis ekki lesið í gegnum höfuðið á þér“

Inga lét sverfa til stáls – „Ég get til dæmis ekki lesið í gegnum höfuðið á þér“

Eyjan
16.11.2024

Inga Sæland formaður Flokks fólksins er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Ein pæling. Óhætt er að segja að Inga hafi eins og hennar er von og vísa talað tæpitungulaust í þættinum og verið á köflum stóryrt. Hikaði hún ekki við að svara stjórnanda þáttarins Þórarni Hjartarsyni fullum hálsi ef henni þótti hann ganga of langt Lesa meira

Þrjú bítast um tvö leiðtogasæti hjá Viðreisn í Reykjavík – uppstilling vinnur með sitjandi þingmönnum

Þrjú bítast um tvö leiðtogasæti hjá Viðreisn í Reykjavík – uppstilling vinnur með sitjandi þingmönnum

Eyjan
18.10.2024

Viðreisn hefur ákveðið að fara í uppstillingu í stað prófkjörs í komandi kosningum. Þetta staðfestir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Ákvörðunin var tekin á fundi í fyrrakvöld, sem gerir það að verkum að hugmyndir Jóns Gnarr um að bjóða sig fram í prófkjöri gegn Þorbjörgu eða Hönnu Katrínu verða ekki að veruleika. Þetta Lesa meira

Þetta eru ástæðurnar fyrir því að Snorri hætti á Stöð 2

Þetta eru ástæðurnar fyrir því að Snorri hætti á Stöð 2

Fókus
27.02.2024

Snorri Másson fjölmiðlamaður er gestur Þórarins Hjartarsonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins Ein pæling. Í  kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er aðgengileg á Facebook síðu Þórarins gerir Snorri grein fyrir hvers vegna hann sagði upp störfum á hjá Stöð 2 og Vísi og stofnaði sinn eigin fjölmiðil ritstjori.is. Snorri segir meðal annars hafa hætt vegna þess að Lesa meira

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Eyjan
26.09.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, er ekki vongóður um að ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum sé mögulegt. Jóhann Páll er viðmælandi Þórarins Hjartarsonar í nýjum þætti hlaðvarpsins Ein Pæling. Aðspurður hvort hann sæi fyrir sér aðstæður þar sem hann gæti hugsað sér að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum segir Jóhann Páll: „Það hlýtur alltaf að vera langerfiðast með Sjálfstæðisflokknum Lesa meira

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Eyjan
05.09.2023

Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Arndísi Önnu Kristínar- Gunnarsdóttur, þingmann Pírata, kannast vel við mál Blessing Newton og raunar hafi hún tekið beinan þátt í að synja henni um ríkisborgararétt hér á landi. Jón telur umræður um málefni flóttafólks á Íslandi vera á villigötum. Hann segir að þeir hælisleitendur sem séu án þjónustu á götunni Lesa meira

Jón Gunnarsson segir VG ekki starfa af heilindum og telur að Svandís Svavarsdóttir eigi að víkja

Jón Gunnarsson segir VG ekki starfa af heilindum og telur að Svandís Svavarsdóttir eigi að víkja

Eyjan
30.08.2023

Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, telur að Svandís Svavarsdóttir hafi gerst brotleg við lög er hún bannaði hvalveiðar fyrr í sumar. Hann segir að ráðherra sem brjóti gegn stjórnarskrá eigi að víkja úr embætti. Vinstri græn vörðu Jón gegn vantrauststillögu á þingi í vor með því skilyrði að hann hyrfi úr ríkisstjórn nú í sumar. Þetta Lesa meira

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir uppgang öfgaafla hér á landi verða á ábyrgð Samfylkingarinnar að óbreyttu

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir uppgang öfgaafla hér á landi verða á ábyrgð Samfylkingarinnar að óbreyttu

Eyjan
15.08.2023

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur þróun stjórnmála í Evrópu eiga að vera Íslandi víti til varnaðar. Stjórnmálamenn á vinstri vængnum vilji alla jafna líta til nágrannaþjóða við stefnumótun þegar það henti en að hérlendis séu útlendingamál undanskilin. Diljá Mist er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Ein Pæling sem kom út á sunnudaginn. Hún segir að nú þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af